Ólafur hefur valið fjórtán nýliða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2008 12:39 Arnór Smárason lék sinn fyrsta A-landsleik í gær. Mynd/Vilhelm Síðan að Ólafur Jóhannesson tók við stöðu landsliðsþjálfara hefur hann valið fjórtán nýliða í íslenska landsliðshópinn. Ólafur hefur alls valið fimm landliðshópa á undanförnu hálfa ári. Þann fyrsta fyrir leikinn gegn Dönum í lokaumferð undankeppni EM 2008. Þá valdi hann strax þrjá nýliða í hópinn. Síðan þá hefur hann stýrt liðinu í sex leikjum og valið fyrir þá fjóra landsliðshópa. Flestir leikjanna fóru fram á óopinberum landsleikjadögum sem þýðir að flestir atvinnumenn Íslands í knattspyrnu stóðu honum ekki til boða. Alls hefur hann notað 45 leikmenn í þessum sjö leikjum og þar af eru fjórtán nýliðar. Aðeins einu innihélt landsliðshópur Ólafs engan nýliða en það var fyrir leikinn gegn Slóvakíu ytra í mars. Nýliðar Ólafs: Arnór Smárason Aron Einar Gunnarsson Bjarni Þór Viðarsson Eggert Gunnþór Jónsson Eyjólfur Héðinsson Guðmann Þórisson Guðmundur Reynir Gunnarsson Hallgrímur Jónasson Heimir Einarsson Hjörtur Logi Valgarðsson Jónas Guðni Sævarsson Pálmi Rafn Pálmason Stefán Logi Magnússon Sverrir Garðarsson* Sverrir hafði áður verið valinn í landsliðið en fékk fyrst að spila undir stjórn Ólafs. Íslenski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Síðan að Ólafur Jóhannesson tók við stöðu landsliðsþjálfara hefur hann valið fjórtán nýliða í íslenska landsliðshópinn. Ólafur hefur alls valið fimm landliðshópa á undanförnu hálfa ári. Þann fyrsta fyrir leikinn gegn Dönum í lokaumferð undankeppni EM 2008. Þá valdi hann strax þrjá nýliða í hópinn. Síðan þá hefur hann stýrt liðinu í sex leikjum og valið fyrir þá fjóra landsliðshópa. Flestir leikjanna fóru fram á óopinberum landsleikjadögum sem þýðir að flestir atvinnumenn Íslands í knattspyrnu stóðu honum ekki til boða. Alls hefur hann notað 45 leikmenn í þessum sjö leikjum og þar af eru fjórtán nýliðar. Aðeins einu innihélt landsliðshópur Ólafs engan nýliða en það var fyrir leikinn gegn Slóvakíu ytra í mars. Nýliðar Ólafs: Arnór Smárason Aron Einar Gunnarsson Bjarni Þór Viðarsson Eggert Gunnþór Jónsson Eyjólfur Héðinsson Guðmann Þórisson Guðmundur Reynir Gunnarsson Hallgrímur Jónasson Heimir Einarsson Hjörtur Logi Valgarðsson Jónas Guðni Sævarsson Pálmi Rafn Pálmason Stefán Logi Magnússon Sverrir Garðarsson* Sverrir hafði áður verið valinn í landsliðið en fékk fyrst að spila undir stjórn Ólafs.
Íslenski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira