Víkingur lagði Stjörnuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2008 00:13 Frá leik með Víkingi í Landsbankadeild karla á síðustu leiktíð. Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld. Stjörnumenn komust yfir með marki Ellerts Hreinssonar á fimmtándu mínútu en Þórhallur Örn Hinriksson jafnaði metin áður en fyrri hálfleik lauk. Brynjar Orri Bjarnason skoraði svo sigurmark Víkinga fimm mínútum fyrir leikslok. Topplið ÍBV komst aftur á sigurbraut eftir 2-1 sigur á Njarðvík á heimavelli. ÍBV tapaði í síðustu umferð sínum fyrstu stigum á tímabilinu en hafa endurheimt sex stiga forystu á Selfyssinga um stundarsakir að minnsta kosti. Ófarir botnliðs Leiknis héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli í kvöld, 3-2. Haukar komust í 3-0 forystu með tveimur mörkum frá Denis Curic og einu frá Ásgeiri Þór Ingólfssyni. Fannar Þór Arnarsson og Kári Einarsson minnkuðu muninn fyrir Leiknu með mínútu millibili skömmu fyrir leikslok. Að síðustu tryggði Arnar Már Guðjónsson KA-mönnum sigur á grönnum sínum í Þór með marki í uppbótartíma leiksins. Stjarnan er í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig, Haukar koma næstir með fimmtán og svo Víkingur frá Reykjavík með þrettán stig. KA er í sjötta sæti með ellefu stig, Þór í því áttunda með níu stig og Njarðvík í tíunda sæti með sex stig. Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld. Stjörnumenn komust yfir með marki Ellerts Hreinssonar á fimmtándu mínútu en Þórhallur Örn Hinriksson jafnaði metin áður en fyrri hálfleik lauk. Brynjar Orri Bjarnason skoraði svo sigurmark Víkinga fimm mínútum fyrir leikslok. Topplið ÍBV komst aftur á sigurbraut eftir 2-1 sigur á Njarðvík á heimavelli. ÍBV tapaði í síðustu umferð sínum fyrstu stigum á tímabilinu en hafa endurheimt sex stiga forystu á Selfyssinga um stundarsakir að minnsta kosti. Ófarir botnliðs Leiknis héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli í kvöld, 3-2. Haukar komust í 3-0 forystu með tveimur mörkum frá Denis Curic og einu frá Ásgeiri Þór Ingólfssyni. Fannar Þór Arnarsson og Kári Einarsson minnkuðu muninn fyrir Leiknu með mínútu millibili skömmu fyrir leikslok. Að síðustu tryggði Arnar Már Guðjónsson KA-mönnum sigur á grönnum sínum í Þór með marki í uppbótartíma leiksins. Stjarnan er í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig, Haukar koma næstir með fimmtán og svo Víkingur frá Reykjavík með þrettán stig. KA er í sjötta sæti með ellefu stig, Þór í því áttunda með níu stig og Njarðvík í tíunda sæti með sex stig.
Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira