Valuev batt enda á titilvonir Holyfield 22. desember 2008 12:57 Holyfield átti erfitt um vik gegn tröllinu AFP Bandaríski hnefaleikarinn Evander Holyfield þarf líklega að gefa upp draum sinn um að verða heimsmeistari í fimmta sinn á ferlinum eftir að hann tapaði fyrir rússneska tröllinu Nikolay Valuev á laugardaginn. Holyfield stóð sig mjög vel í bardaganum og ekki var að sjá að hinn 46 ára gamli refur væri ellefu árum eldri, 30 sentimetrum lægri og 44 kílóum léttari en óárennilegur andstæðingurinn. Valuev heldur því WBA beltinu sínu eftir að dómarar dæmdu honum sigur á stigum. Einn dómarinn dæmdi bardagan jafnan en hinir tveir dæmdu þeim rússneska 116-112 og 115-114 sigur. "Ég var ekki sammála dómurunum en að öðru leyti var ég sáttur við frammistöðu mína. Valuev er erfiður andstæðingur, ekki síst vegna stærðarinnar - og hann nýtir hana gríðarlega vel," sagði Holyfield. Holyfield hafði vonast til að slá met George Forman sem á sínum tíma varð heimsmeistari í þungavigt 45 ára að aldri. Hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2000, en hefur aðeins unnið fimm bardaga síðan 2001. Holyfield vann sinn fyrsta þungavigtartitil árið 1990 þegar hann sigraði James Douglas, en átti þar áður að baki heimsmeistaratitla í léttari flokki. Box Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Bandaríski hnefaleikarinn Evander Holyfield þarf líklega að gefa upp draum sinn um að verða heimsmeistari í fimmta sinn á ferlinum eftir að hann tapaði fyrir rússneska tröllinu Nikolay Valuev á laugardaginn. Holyfield stóð sig mjög vel í bardaganum og ekki var að sjá að hinn 46 ára gamli refur væri ellefu árum eldri, 30 sentimetrum lægri og 44 kílóum léttari en óárennilegur andstæðingurinn. Valuev heldur því WBA beltinu sínu eftir að dómarar dæmdu honum sigur á stigum. Einn dómarinn dæmdi bardagan jafnan en hinir tveir dæmdu þeim rússneska 116-112 og 115-114 sigur. "Ég var ekki sammála dómurunum en að öðru leyti var ég sáttur við frammistöðu mína. Valuev er erfiður andstæðingur, ekki síst vegna stærðarinnar - og hann nýtir hana gríðarlega vel," sagði Holyfield. Holyfield hafði vonast til að slá met George Forman sem á sínum tíma varð heimsmeistari í þungavigt 45 ára að aldri. Hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2000, en hefur aðeins unnið fimm bardaga síðan 2001. Holyfield vann sinn fyrsta þungavigtartitil árið 1990 þegar hann sigraði James Douglas, en átti þar áður að baki heimsmeistaratitla í léttari flokki.
Box Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira