Guðmundur betri kostur en Viggó Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2008 08:30 Ólafur Stefánsson segir að það hefði verið best ef Alfreð hefði getað haldið áfram með landsliðið. Hann vill fá íslenskan þjálfara og honum líst ekki á að fá Bogdan aftur. Mynd/Pjetur Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði hefur ákveðnar skoðanir á landsliðsþjálfaramálum íslenska landsliðsins. Hann mælir með Óskari Bjarna Óskarssyni í starfið en segir fleiri kosti koma til greina. Honum hugnast ágætlega að fá Guðmund Guðmundsson aftur en setur spurningarmerki við Viggó Sigurðsson. Aðspurður segir hann ekki koma til greina að þjálfa liðið sjálfur þó svo að það væri tímabundið. „Dagur og Geir hefðu verið góðir í starfið að mínu mati og ég persónulega vildi fá Dag. Ég held að Patrekur eigi eftir að verða flottur þjálfari eftir nokkur ár en kannski ekki tilbúinn núna. Óskar Bjarni gæti komið inn að mínu mati og ekki væri verra ef hann hefði góðan mann með sér. Hann er vel að sér og frábær persónuleiki,“ sagði Ólafur við Fréttablaðið en hann segist hafa verið misskilinn þegar fólk taldi að hann vildi útlending í starfið er hann óskaði eftir manni með nýjar hugmyndir og ferska strauma. Liðið má ekki við of miklum breytingum„Ég vil þjálfara með heildarsýn og helst íslenskan. Ekki útlending sem ætlar að breyta öllu því það er of seint. Liðið má ekki við of miklum breytingum á þessum tímapunkti. Það gæti orðið hættulegt enda finnst mér ekki vanta mikið upp á hjá liðinu. Þjálfarinn þarf að vera virkur, í góðu sambandi við leikmennina og sífellt að halda mönnum við efnið og peppa þá upp fyrir ólympíuverkefnið. Nú er undirbúningstímabilið hjá okkur í landsliðinu fyrir ólympíuleikana hafið að mínu mati. Menn eiga að vera byrjaðir að undirbúa sig í hausnum og vera með fókus á verkefninu. Ég vil að menn byrji að undirbúa sig hjá sínum félagsliðum og geri örlítið betur hverju sinni og leggi meira á sig með hliðsjón af ólympíuverkefninu sem er fram undan. Hæfileikarnir eru til staðar að fara áfram og þegar kviknar á vélinni getur allt gerst. Ef menn eru ekki meðvitaðir og horfa ekki fram í tímann þá getur komið eitthvað óvænt upp á. Þetta snýst um metnað og að setja pressu á sig. Ef menn tapa þá geta þeir í það minnsta huggað sig við að hafa gert allt sem þeir gátu til að ná markmiðinu,“ sagði Ólafur. Nokkur nöfn eru uppi á borðinu þessa dagana sem mögulegir landsliðsþjálfarar. Bogdan Kowalczyk sagði við Vísi að hann væri til í að hjálpa Íslandi og tveir aðrir fyrrum landsliðsþjálfarar – Guðmundur Guðmundsson og Viggó Sigurðsson – hafa ekki viljað loka hurðinni á að koma inn aftur. „Það væri allt í lagi að fá Gumma en ég set spurningarmerki við Viggó. Mér finnst Guðmundur vera betri kostur en Viggó. Við erum enn að spila svolítinn Gummabolta. Ég segi nei við Bogdan því ég held að hann sé vel á eftir en ég tek samt ekkert frá honum það sem hann gerði fyrir handboltann á Íslandi sem var frábært,“ sagði Ólafur. Íslenski handboltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira
Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði hefur ákveðnar skoðanir á landsliðsþjálfaramálum íslenska landsliðsins. Hann mælir með Óskari Bjarna Óskarssyni í starfið en segir fleiri kosti koma til greina. Honum hugnast ágætlega að fá Guðmund Guðmundsson aftur en setur spurningarmerki við Viggó Sigurðsson. Aðspurður segir hann ekki koma til greina að þjálfa liðið sjálfur þó svo að það væri tímabundið. „Dagur og Geir hefðu verið góðir í starfið að mínu mati og ég persónulega vildi fá Dag. Ég held að Patrekur eigi eftir að verða flottur þjálfari eftir nokkur ár en kannski ekki tilbúinn núna. Óskar Bjarni gæti komið inn að mínu mati og ekki væri verra ef hann hefði góðan mann með sér. Hann er vel að sér og frábær persónuleiki,“ sagði Ólafur við Fréttablaðið en hann segist hafa verið misskilinn þegar fólk taldi að hann vildi útlending í starfið er hann óskaði eftir manni með nýjar hugmyndir og ferska strauma. Liðið má ekki við of miklum breytingum„Ég vil þjálfara með heildarsýn og helst íslenskan. Ekki útlending sem ætlar að breyta öllu því það er of seint. Liðið má ekki við of miklum breytingum á þessum tímapunkti. Það gæti orðið hættulegt enda finnst mér ekki vanta mikið upp á hjá liðinu. Þjálfarinn þarf að vera virkur, í góðu sambandi við leikmennina og sífellt að halda mönnum við efnið og peppa þá upp fyrir ólympíuverkefnið. Nú er undirbúningstímabilið hjá okkur í landsliðinu fyrir ólympíuleikana hafið að mínu mati. Menn eiga að vera byrjaðir að undirbúa sig í hausnum og vera með fókus á verkefninu. Ég vil að menn byrji að undirbúa sig hjá sínum félagsliðum og geri örlítið betur hverju sinni og leggi meira á sig með hliðsjón af ólympíuverkefninu sem er fram undan. Hæfileikarnir eru til staðar að fara áfram og þegar kviknar á vélinni getur allt gerst. Ef menn eru ekki meðvitaðir og horfa ekki fram í tímann þá getur komið eitthvað óvænt upp á. Þetta snýst um metnað og að setja pressu á sig. Ef menn tapa þá geta þeir í það minnsta huggað sig við að hafa gert allt sem þeir gátu til að ná markmiðinu,“ sagði Ólafur. Nokkur nöfn eru uppi á borðinu þessa dagana sem mögulegir landsliðsþjálfarar. Bogdan Kowalczyk sagði við Vísi að hann væri til í að hjálpa Íslandi og tveir aðrir fyrrum landsliðsþjálfarar – Guðmundur Guðmundsson og Viggó Sigurðsson – hafa ekki viljað loka hurðinni á að koma inn aftur. „Það væri allt í lagi að fá Gumma en ég set spurningarmerki við Viggó. Mér finnst Guðmundur vera betri kostur en Viggó. Við erum enn að spila svolítinn Gummabolta. Ég segi nei við Bogdan því ég held að hann sé vel á eftir en ég tek samt ekkert frá honum það sem hann gerði fyrir handboltann á Íslandi sem var frábært,“ sagði Ólafur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira