Outlaw tryggði Portland sigur á flautukörfu 4. desember 2007 09:23 Leikmenn Portland höfðu ástæðu til að fagna í leikslok NordicPhotos/GettyImages Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Brandon Roy var besti maður Portland í leiknum með 26 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, LeMarcus Aldridge skoraði 23 stig og Outlaw 21. Rudy Gay og Mike Miller skoruðu 30 stig hvor fyrir Memphis og Pau Gasol 14 stig og hirti 15 fráköst. Orlando hélt áfram sigurgöngu sinni á útivöllum með því að stöðva sex leikja sigurgöngu Golden State í framlengdum leik 123-117. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 22 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Baron Davis skoraði 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Jameer Nelson skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Orlando, Keith Bogans skoraði 22 stig og Dwight Howard skoraði 18 stig, hirti 23 fráköst og varði 7 skot. Atlanta skellti Philadelphia á útivelli 88-79. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, sem hafði unnið sjö síðustu leiki sína gegn Atlanta. Undirmannað lið Toronto lagði Charlotte á heimavelli 98-79. Carlos Delfino og Kris Humphries skoruðu 17 stig hvor af bekknum hjá Toronto en Gerald Wallace skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Jared Dudley skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Chicago á útivelli 103-98 og færði Chicago þar með 11 tapið í fyrstu 15 leikjum sínum. Josh Howard var bestur í liði Dallas með 27 stig og 10 fráköst og Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Argentínumaðurinn Andres Nocioni skoraði 30 stig fyrir heimamenn, þar af 15 á vítalínunni. Loks vann Utah áttunda heimaleikinn sinn í röð með því að skella Miami 110-101. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Miami og Jason Williams og Ricky Davis skoruðu 15 stig. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah, Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 15 stoðsendingar. NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Brandon Roy var besti maður Portland í leiknum með 26 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, LeMarcus Aldridge skoraði 23 stig og Outlaw 21. Rudy Gay og Mike Miller skoruðu 30 stig hvor fyrir Memphis og Pau Gasol 14 stig og hirti 15 fráköst. Orlando hélt áfram sigurgöngu sinni á útivöllum með því að stöðva sex leikja sigurgöngu Golden State í framlengdum leik 123-117. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 22 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Baron Davis skoraði 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Jameer Nelson skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Orlando, Keith Bogans skoraði 22 stig og Dwight Howard skoraði 18 stig, hirti 23 fráköst og varði 7 skot. Atlanta skellti Philadelphia á útivelli 88-79. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, sem hafði unnið sjö síðustu leiki sína gegn Atlanta. Undirmannað lið Toronto lagði Charlotte á heimavelli 98-79. Carlos Delfino og Kris Humphries skoruðu 17 stig hvor af bekknum hjá Toronto en Gerald Wallace skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Jared Dudley skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Chicago á útivelli 103-98 og færði Chicago þar með 11 tapið í fyrstu 15 leikjum sínum. Josh Howard var bestur í liði Dallas með 27 stig og 10 fráköst og Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Argentínumaðurinn Andres Nocioni skoraði 30 stig fyrir heimamenn, þar af 15 á vítalínunni. Loks vann Utah áttunda heimaleikinn sinn í röð með því að skella Miami 110-101. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Miami og Jason Williams og Ricky Davis skoruðu 15 stig. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah, Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 15 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum