NBA í nótt: 45 stiga sigur Boston á New York Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2007 09:09 Það var ekkert sérstök stemning á bekknum hjá New York í nótt. Nordic Photos / Getty Images Boston Celtics rústuðu lið New York Knicks í einum af þremur leikjum í NBA-deildinni í nótt. Boston vann með 45 stiga mun, 104-59. Hefði ekki Nate Robinson skorað þriggja stiga körfu í blálokin fyrir New York hefðu leikmenn liðsins afrekað það að skora fæst stig í einum leik í sögu félagsins. Staðan í hálfleik var 54-31 fyrir Boston sem náðu 45 stiga forystu í þriðja leikhluta. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var munurinn orðinn 52 stig en New York náði að minnka muninn aftur í 45 stig í leikslok. Isiah Thomas er þjálfari New York og sagði eftir leik að hann hefði ekki séð leikmenn jafn sjálfselska og í fyrri hálfleik í þessum leik. „Mér fannst eins og að hver einasti leikmaður hefði verið að hugsa um sig sjálfan í stað þess að hugsa um liðið," sagði hann. Zach Randolph tók í svipaðan streng. „Aldrei hef ég séð nokkru þessu líkt. Aldrei. Aldrei. Aldrei á mínum ferli." Bæði Randolph og Eddy Curry tóku fimmtán skot í fyrri hálfleik og hittu aðeins úr tveimur. Báðir gerðu fjögur stig í leiknum og hitti Curry úr tveimur af ellefu skotum sínum utan af velli og Randolph úr einu af tíu. Samtals var skotnýting liðsins 30,3% og var þetta versta tap liðsins í NBA-deildinni í 27 ár. Þrátt fyrir allt þetta ákvað Doc Rivers, þjálfari Boston, að hvíla sína lykilmenn. Kevin Garnett spilaði í einungis 22 mínútur í leiknum og þeir Ray Allen og Paul Pierce hvíldu í fjórða leikhluta. Nate Robinson var sá eini sem skoraði meira en tíu stig í liði New York - hann skoraði ellefu í leiknum. Allen og Pierce voru með 21 stig og Eddie House var með fimmtán stig. LA Lakers vann góðan sigur á Denver Nuggets á heimavelli, 127-99. Kobe Bryant var með 24 stig, sjö stoðsendingar og sex fráköst. Sasha Vujacic var með 22 stig, þar af nítján í fjórða leikhluta. Hjá Denver var Carmelo Anthony með 23 stig og Allen Iverson 21. Þá skoraði Baron Davis 27 stig í sigri Golden State, 113-94, á Houston Rockets. Mike James skoraði nítján stig fyrir Houston og Yao Ming bætti við tíu og tók sjö fráköst. NBA Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Boston Celtics rústuðu lið New York Knicks í einum af þremur leikjum í NBA-deildinni í nótt. Boston vann með 45 stiga mun, 104-59. Hefði ekki Nate Robinson skorað þriggja stiga körfu í blálokin fyrir New York hefðu leikmenn liðsins afrekað það að skora fæst stig í einum leik í sögu félagsins. Staðan í hálfleik var 54-31 fyrir Boston sem náðu 45 stiga forystu í þriðja leikhluta. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var munurinn orðinn 52 stig en New York náði að minnka muninn aftur í 45 stig í leikslok. Isiah Thomas er þjálfari New York og sagði eftir leik að hann hefði ekki séð leikmenn jafn sjálfselska og í fyrri hálfleik í þessum leik. „Mér fannst eins og að hver einasti leikmaður hefði verið að hugsa um sig sjálfan í stað þess að hugsa um liðið," sagði hann. Zach Randolph tók í svipaðan streng. „Aldrei hef ég séð nokkru þessu líkt. Aldrei. Aldrei. Aldrei á mínum ferli." Bæði Randolph og Eddy Curry tóku fimmtán skot í fyrri hálfleik og hittu aðeins úr tveimur. Báðir gerðu fjögur stig í leiknum og hitti Curry úr tveimur af ellefu skotum sínum utan af velli og Randolph úr einu af tíu. Samtals var skotnýting liðsins 30,3% og var þetta versta tap liðsins í NBA-deildinni í 27 ár. Þrátt fyrir allt þetta ákvað Doc Rivers, þjálfari Boston, að hvíla sína lykilmenn. Kevin Garnett spilaði í einungis 22 mínútur í leiknum og þeir Ray Allen og Paul Pierce hvíldu í fjórða leikhluta. Nate Robinson var sá eini sem skoraði meira en tíu stig í liði New York - hann skoraði ellefu í leiknum. Allen og Pierce voru með 21 stig og Eddie House var með fimmtán stig. LA Lakers vann góðan sigur á Denver Nuggets á heimavelli, 127-99. Kobe Bryant var með 24 stig, sjö stoðsendingar og sex fráköst. Sasha Vujacic var með 22 stig, þar af nítján í fjórða leikhluta. Hjá Denver var Carmelo Anthony með 23 stig og Allen Iverson 21. Þá skoraði Baron Davis 27 stig í sigri Golden State, 113-94, á Houston Rockets. Mike James skoraði nítján stig fyrir Houston og Yao Ming bætti við tíu og tók sjö fráköst.
NBA Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira