NBA í nótt: Dallas vann meistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2007 08:51 Josh Howard kemst hér framhjá Tim Duncan. Nordic Photos / Getty Images Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Dallas vann San Antonio og Phoenix bar sigurorð af Chicago Bulls. Skelfilegur fyrsti leikhluti varð San Antonio að falli gegn Dallas. Josh Howard fór mikinn í liði Dallas í leikhlutanum og var maðurinn á bak við tvo góða spretti hjá liðinu, 17-1 annars vegar og 11-0 hins vegar. Lokatölur voru 105-92 en San Antonio náði aldrei að ógna forskoti Dallas að einhverju ráði. Manu Ginobili var einu sinni sem oftar stigahæstir leikmaður San Antonio með 25 stig. Hann tók einnig níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Tim Duncan var með 24 stig en Tony Parker einungis sjö. Hann hitti aðeins úr einu skoti sínu af ellefu en gaf reyndar átta stoðsendingar. Allt Dallas-liðið var að leika vel í nótt og var Howard stigahæstur með 23 stig. Devin Harris og Jason Terry voru með átján stig hvor og Dirk Nowitzky sautján. Þetta var annar tapleikur San Antonio á leiktíðinni og sjötti sigurleikur Dallas. Alls eru nú fjögur lið á Vesturströndinni sem eru með 75% sigurhlutfall eða betra. Grant Hill var öflugur í nótt.Nordic Photos / Getty Images Eitt þeirra er Phoenix sem vann tíu stiga sigur á Chicago Bulls í nótt, 112-102. Leandro Barbosa var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig og hitti gríðarlega vel, þar af úr fimm af sjö þriggja stiga tilraunum sínum. Phoenix náði að sigla fram úr Chicago í síðasta leikhlutanum en staðan var jöfn þegar þriðja leikhluta lauk, 75-75. Shawn Marion var öflugur á lokasprettinum og skoraði ellefu af sínu 21 stigi í lokaleikhlutanum. Boris Diaw kom svo inn í liðið þegar Amare Stoudamire lenti í miklum villuvandræðum í lokin og skilaði sínu er hann skoraði sjö stig. Grant Hill skoraði 24 stig fyrir Phoenix í nótt en Steve Nash var með tíu stig og fimmtán stoðsendingar. Hjá Chicago var Ben Gordon atkvæðamikill með 24 stig og Luol Deng var með 23 stig og níu fráköst. NBA Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Dallas vann San Antonio og Phoenix bar sigurorð af Chicago Bulls. Skelfilegur fyrsti leikhluti varð San Antonio að falli gegn Dallas. Josh Howard fór mikinn í liði Dallas í leikhlutanum og var maðurinn á bak við tvo góða spretti hjá liðinu, 17-1 annars vegar og 11-0 hins vegar. Lokatölur voru 105-92 en San Antonio náði aldrei að ógna forskoti Dallas að einhverju ráði. Manu Ginobili var einu sinni sem oftar stigahæstir leikmaður San Antonio með 25 stig. Hann tók einnig níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Tim Duncan var með 24 stig en Tony Parker einungis sjö. Hann hitti aðeins úr einu skoti sínu af ellefu en gaf reyndar átta stoðsendingar. Allt Dallas-liðið var að leika vel í nótt og var Howard stigahæstur með 23 stig. Devin Harris og Jason Terry voru með átján stig hvor og Dirk Nowitzky sautján. Þetta var annar tapleikur San Antonio á leiktíðinni og sjötti sigurleikur Dallas. Alls eru nú fjögur lið á Vesturströndinni sem eru með 75% sigurhlutfall eða betra. Grant Hill var öflugur í nótt.Nordic Photos / Getty Images Eitt þeirra er Phoenix sem vann tíu stiga sigur á Chicago Bulls í nótt, 112-102. Leandro Barbosa var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig og hitti gríðarlega vel, þar af úr fimm af sjö þriggja stiga tilraunum sínum. Phoenix náði að sigla fram úr Chicago í síðasta leikhlutanum en staðan var jöfn þegar þriðja leikhluta lauk, 75-75. Shawn Marion var öflugur á lokasprettinum og skoraði ellefu af sínu 21 stigi í lokaleikhlutanum. Boris Diaw kom svo inn í liðið þegar Amare Stoudamire lenti í miklum villuvandræðum í lokin og skilaði sínu er hann skoraði sjö stig. Grant Hill skoraði 24 stig fyrir Phoenix í nótt en Steve Nash var með tíu stig og fimmtán stoðsendingar. Hjá Chicago var Ben Gordon atkvæðamikill með 24 stig og Luol Deng var með 23 stig og níu fráköst.
NBA Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira