Gerðu Ísraelar árás á kjarnorkuver í Sýrlandi? 26. október 2007 13:27 Ísraelar hafa áður gert árás á kjarnorkuver í nágrannaríki. Nýjar gervihnattamyndir sýna að Sýrlendingar hafa jafnað við jörðu byggingu sem hugsanlega var leynilegt kjarnorkuver, sem Ísraelar gerðu loftárás á í síðasta mánuði. Bandaríska kjarnorkurannsóknastofnunin Institute for Science and International Security (ISIS) segir að myndirnar hafi verið teknar síðastliðinn miðvikudag. Á myndunum má sjá traktora og jarðýtur þar sem byggingin stóð áður. Mikil leynd hefur hvílt yfir loftárásunum sem Ísraelar gerðu í Sýrlandi 6. september síðastliðinn. Ísraelska ríkisstjórnin gefur venjulega nokkuð nákvæmar upplýsingar um loftárásir sínar en um þessar hefur verið þagað þunnu hljóði. Menn ráða út frá því að málið þyki einstaklega viðkvæmt. Það er ekki nýtt að Ísraelar reyni að koma í veg fyrir að nágrannaríki þeirra komi sér upp kjarnorkuvopnum. Árið 1981 lögðu þeir í rúst Osirak kjarnorkuverið í Írak. Þeir sögðu að Saddam Hussein hefði verið að reyna að smíða kjarnorkuvopn þar. Alþjóða kjarnorkustofnunin vill lítið tjá sig um yfirlýsingar ISIS nema hvað talsmenn þar segja að málið sé í rannsókn. Sýrland er aðildi að sáttmálanum um takmörkun dreifingu kjarnorkuvopna. Landinu hefði því borið skylda til að segja Alþjóða kjarnorkustofnuninni frá ef það hefði byggt nýtt kjarnorkuver. Engin slík tilkynning hefur borist stofnuninni. Erlent Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Nýjar gervihnattamyndir sýna að Sýrlendingar hafa jafnað við jörðu byggingu sem hugsanlega var leynilegt kjarnorkuver, sem Ísraelar gerðu loftárás á í síðasta mánuði. Bandaríska kjarnorkurannsóknastofnunin Institute for Science and International Security (ISIS) segir að myndirnar hafi verið teknar síðastliðinn miðvikudag. Á myndunum má sjá traktora og jarðýtur þar sem byggingin stóð áður. Mikil leynd hefur hvílt yfir loftárásunum sem Ísraelar gerðu í Sýrlandi 6. september síðastliðinn. Ísraelska ríkisstjórnin gefur venjulega nokkuð nákvæmar upplýsingar um loftárásir sínar en um þessar hefur verið þagað þunnu hljóði. Menn ráða út frá því að málið þyki einstaklega viðkvæmt. Það er ekki nýtt að Ísraelar reyni að koma í veg fyrir að nágrannaríki þeirra komi sér upp kjarnorkuvopnum. Árið 1981 lögðu þeir í rúst Osirak kjarnorkuverið í Írak. Þeir sögðu að Saddam Hussein hefði verið að reyna að smíða kjarnorkuvopn þar. Alþjóða kjarnorkustofnunin vill lítið tjá sig um yfirlýsingar ISIS nema hvað talsmenn þar segja að málið sé í rannsókn. Sýrland er aðildi að sáttmálanum um takmörkun dreifingu kjarnorkuvopna. Landinu hefði því borið skylda til að segja Alþjóða kjarnorkustofnuninni frá ef það hefði byggt nýtt kjarnorkuver. Engin slík tilkynning hefur borist stofnuninni.
Erlent Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira