Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 24. október 2007 15:00 Edduverðlaunin fóru fram á Hótel Nordica á síðasta ári. Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005. Eddan Menning Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005.
Eddan Menning Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira