Mútumál tengt Norsk Hydro Guðjón Helgason skrifar 3. október 2007 18:45 Stjórnendur orkufyrirtækisins Norsk Hydro eru grunaðir um að hafa borgað jafnvirði ríflega 400 milljóna íslenskra króna í mútur vegna verkefna í Líbíu. Það var starfsmaður Norsk Hydro sam vakti athygli innri endurskoðunar Statoil á tveimur greiðslum. Félögin tilkynntu það fyrir tæpu ári að þau ætluðu að ganga í eina sæng í olíu- og gasmálum undir heitinu StatoilHydro. Þeim samruna var lokið í fyrradag. Fram að því hafði verið farið ítarlega yfir bókhald beggja félaga. Greiðslunar voru samanlagt um 418 milljónir íslenskra króna og inntar af hendi til ráðgjafa eins og það er kallað. Þær tengdust tveimur olíusvæðum í Líbíu sem Saga Peroleum átti - félag sem Norsk Hydro tók yfir 1999. Eivind Reiten er framkvæmdastjóri Norsk Hydro og stjórnarformaður StatoilHydro. Hann er sagður lykilmaður í málinu. Reiten segir engin gögn hafa komið fram sem bendi til þess að brotið hafi verið gegn reglum eða lögum. Auk þess hafi greiðslurnar verið samkvæmt samning Saga frá því fyrir yfirtöku - þeim hafi verið hætt. Að sögn norskra fjölmiðla vissi Reiten af málinu fyrir nokkru en mun ekki hafa brugðist við því - metið það svo að það væri úr sögunni. Telja margir honum illa sætt áfram í stól framkvæmdastjóra og stjórnarformanns. Peggy Brønn, prófessor við Stjórnendaskóla Noregs, telur Reiten í miklum vandræðum og það muni reynast honum erfitt að komast óskaddaður frá málinu. Stjórnendur StatoilHydro hafa óskað eftir óháðri rannsókn vegna málsins. Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Stjórnendur orkufyrirtækisins Norsk Hydro eru grunaðir um að hafa borgað jafnvirði ríflega 400 milljóna íslenskra króna í mútur vegna verkefna í Líbíu. Það var starfsmaður Norsk Hydro sam vakti athygli innri endurskoðunar Statoil á tveimur greiðslum. Félögin tilkynntu það fyrir tæpu ári að þau ætluðu að ganga í eina sæng í olíu- og gasmálum undir heitinu StatoilHydro. Þeim samruna var lokið í fyrradag. Fram að því hafði verið farið ítarlega yfir bókhald beggja félaga. Greiðslunar voru samanlagt um 418 milljónir íslenskra króna og inntar af hendi til ráðgjafa eins og það er kallað. Þær tengdust tveimur olíusvæðum í Líbíu sem Saga Peroleum átti - félag sem Norsk Hydro tók yfir 1999. Eivind Reiten er framkvæmdastjóri Norsk Hydro og stjórnarformaður StatoilHydro. Hann er sagður lykilmaður í málinu. Reiten segir engin gögn hafa komið fram sem bendi til þess að brotið hafi verið gegn reglum eða lögum. Auk þess hafi greiðslurnar verið samkvæmt samning Saga frá því fyrir yfirtöku - þeim hafi verið hætt. Að sögn norskra fjölmiðla vissi Reiten af málinu fyrir nokkru en mun ekki hafa brugðist við því - metið það svo að það væri úr sögunni. Telja margir honum illa sætt áfram í stól framkvæmdastjóra og stjórnarformanns. Peggy Brønn, prófessor við Stjórnendaskóla Noregs, telur Reiten í miklum vandræðum og það muni reynast honum erfitt að komast óskaddaður frá málinu. Stjórnendur StatoilHydro hafa óskað eftir óháðri rannsókn vegna málsins.
Erlent Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira