Víkingarnir upphafsmenn hnattvæðingar 11. september 2007 14:08 "Hvenær sagðirðu að fundurinn ætti að byrja, Naddoður ?" Hnattvæðingin er í brennidepli í norrænu samstarfi. Sameiginlega eiga Norðurlönd mikla möguleika á því að nýta sér þau tækifæri sem felast í hnattvæðingunni. En hún er ekki ný af nálinni, segir Jan-Erik Enestam, framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs. "Við gætum meira að segja haldið því fram að víkingarnir hafi á sínum tíma hafið hnattvæðinguna, með ránsferðum sínum til annarra landa. Viðskiptaaðferðir víkinganna voru ekki alltaf eftir bókinni, en mjög áhrifaríkar." Þetta grínaðist Enestam með í upphafi ræðu sem hann hélt á ráðstefnu í Kaupmannahöfn á þriðjudag.Enestam benti einnig á Kalmarsambandið frá árunum 1307-1521, sem var samstarf milli Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur, og fólst í því að löndin skyldu koma fram sem eitt ríki í samskiptum við önnur ríki og aðstoða hvert annað á stríðstímum."En samstarfið var byggt á efnahagslegum ávinningi, við erum sterkari ef við vinnum saman", sagði Enestam.Hann ræddi um hnattvæðingarferlið sem Norðurlandaráð hrinti af stað og norrænu forsætisráðherrarnir hafa ákveðið að styðja. Enestam lagði áherslu á að ekki væri lengur nægilegt fyrir einstök ríki að setja sér stefnu, það yrði að marka heildarstefnu fyrir öll norrænu ríkin."Rökin eru enn þau sömu og þau voru í vinsælum barnaþáttum á áttunda áratug síðustu aldar "Fimm maurar eru fleiri en þrír fílar"," sagði Enestam að lokum. Erlent Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Hnattvæðingin er í brennidepli í norrænu samstarfi. Sameiginlega eiga Norðurlönd mikla möguleika á því að nýta sér þau tækifæri sem felast í hnattvæðingunni. En hún er ekki ný af nálinni, segir Jan-Erik Enestam, framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs. "Við gætum meira að segja haldið því fram að víkingarnir hafi á sínum tíma hafið hnattvæðinguna, með ránsferðum sínum til annarra landa. Viðskiptaaðferðir víkinganna voru ekki alltaf eftir bókinni, en mjög áhrifaríkar." Þetta grínaðist Enestam með í upphafi ræðu sem hann hélt á ráðstefnu í Kaupmannahöfn á þriðjudag.Enestam benti einnig á Kalmarsambandið frá árunum 1307-1521, sem var samstarf milli Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur, og fólst í því að löndin skyldu koma fram sem eitt ríki í samskiptum við önnur ríki og aðstoða hvert annað á stríðstímum."En samstarfið var byggt á efnahagslegum ávinningi, við erum sterkari ef við vinnum saman", sagði Enestam.Hann ræddi um hnattvæðingarferlið sem Norðurlandaráð hrinti af stað og norrænu forsætisráðherrarnir hafa ákveðið að styðja. Enestam lagði áherslu á að ekki væri lengur nægilegt fyrir einstök ríki að setja sér stefnu, það yrði að marka heildarstefnu fyrir öll norrænu ríkin."Rökin eru enn þau sömu og þau voru í vinsælum barnaþáttum á áttunda áratug síðustu aldar "Fimm maurar eru fleiri en þrír fílar"," sagði Enestam að lokum.
Erlent Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira