Hægt að eyða minningum með lyfjagjöf? 17. ágúst 2007 16:25 Vísindamönnum hefur tekist að eyða langtímaminni rotta án þess að valda varanlegum skemmdum á heila þeirra. Samkvæmt niðurstöðum þeirra er langtímaminnið ekki eins öruggt og áður var talið. „Það er hægt að eyða minningum með því að beita lyfjum á ákveðin svæði í heilanum sem geyma minningarnar", sagði Yadin Dudai sem stýrði rannsókninni. Tilraunir voru gerðar þar sem gervisætuefnið saccharine var sett út í fæði rotta og gerði það þær veikar. Eftir því sem leið á neysluna lærðu rotturnar að bragðið væri undanfari vanlíðunar. Þá sprautuðu vísindamennirnir efni að nafni ZIP, sem hamlar ensím, í heila rottanna sem truflaði flæði milli heilafruma. Það olli því að rotturnar gleymdu tengslunum milli bragðsins af sætuefninu og veikindanna, sama hve langan tíma þær höfðu haft til að læra tengslin. Rannsóknirnar benda til að ákvæðið gangverk í heilanum starfi sem einskonar birgðageymsla minninga og að lítið mál sé að slökkva á því og eyða þannig minningunum án þess að skaða heilann. Vísindamennirnir benda þó á að tilraunir sem þessar séu nýjar af nálinni og niðurstöðurnar séu ekki óyggjandi. Þá hafa þeir ekki í hyggju að reyna neitt slíkt á mannfólki. Hins vegar vonast vísindamennirnir til að rannsóknirnar nýtist við þróun lyfja gegn ýmsum heilabilunum. Vísindi Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Vísindamönnum hefur tekist að eyða langtímaminni rotta án þess að valda varanlegum skemmdum á heila þeirra. Samkvæmt niðurstöðum þeirra er langtímaminnið ekki eins öruggt og áður var talið. „Það er hægt að eyða minningum með því að beita lyfjum á ákveðin svæði í heilanum sem geyma minningarnar", sagði Yadin Dudai sem stýrði rannsókninni. Tilraunir voru gerðar þar sem gervisætuefnið saccharine var sett út í fæði rotta og gerði það þær veikar. Eftir því sem leið á neysluna lærðu rotturnar að bragðið væri undanfari vanlíðunar. Þá sprautuðu vísindamennirnir efni að nafni ZIP, sem hamlar ensím, í heila rottanna sem truflaði flæði milli heilafruma. Það olli því að rotturnar gleymdu tengslunum milli bragðsins af sætuefninu og veikindanna, sama hve langan tíma þær höfðu haft til að læra tengslin. Rannsóknirnar benda til að ákvæðið gangverk í heilanum starfi sem einskonar birgðageymsla minninga og að lítið mál sé að slökkva á því og eyða þannig minningunum án þess að skaða heilann. Vísindamennirnir benda þó á að tilraunir sem þessar séu nýjar af nálinni og niðurstöðurnar séu ekki óyggjandi. Þá hafa þeir ekki í hyggju að reyna neitt slíkt á mannfólki. Hins vegar vonast vísindamennirnir til að rannsóknirnar nýtist við þróun lyfja gegn ýmsum heilabilunum.
Vísindi Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira