Sjálfstæð þjóð í 60 ár Guðjón Helgason skrifar 14. ágúst 2007 19:16 60 ár er í dag frá því Pakistanar brutust undan nýlendustjórn Breta og stofnuðu eigin ríki. Þeim tímamótum var fagnað víða um landið í dag. Indverjar fagna sínu frelsi á morgun. Pakistan og Indland voru eitt þar til 1947 þegar Bretar skipti svæðinu í tvö ríki. Einhverjir mesti þjóðflutningar sögunnar hófust þá þar sem um tíu milljón manns fóru yfir landamærin þar sem múslimar voru í Pakistan og Hindúar í meirihluta á Indlandi. Til mikilla átaka kom síðan og talið að á bilinu tvö hundruð þúsund og milljón manns hafi fallið. Sjálfstæðu Pakistan í sextíu ár var fagnað víða um landið í dag. Fjölmargir fylgdust með vaktaskiptum prúðbúinna varða við grafhýsi Muhammad Ali Jinnah í Karachi en við það var lagður blómsveigur í morgun í tilefni dagsins. Jinnah er álitin faðir Pakistans. Shaukat Aziz, forsætisráðherra Pakistans, var viðstaddur hátíðarhöld í Íslamabad í morgun. Í ræðu sinni lagði hann áherslu á að Pakistanar yrðu ætíð að sýna styrk sinn á alþjóðlegum vettvangi. Hann sagði kjarnorkukerfi landsins byggt á traustum grunni. Vel sé hægt að verja kjarnorkuver landsins og þá staði þar sem kjarnorkuvopn séu geymd. Veik þjóð geti ekki stillt til friðar í heiminum. Þess vegna hafi Pakistanar styrkt varnarkerfi sitt með hverju árinu. Erlent Fréttir Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
60 ár er í dag frá því Pakistanar brutust undan nýlendustjórn Breta og stofnuðu eigin ríki. Þeim tímamótum var fagnað víða um landið í dag. Indverjar fagna sínu frelsi á morgun. Pakistan og Indland voru eitt þar til 1947 þegar Bretar skipti svæðinu í tvö ríki. Einhverjir mesti þjóðflutningar sögunnar hófust þá þar sem um tíu milljón manns fóru yfir landamærin þar sem múslimar voru í Pakistan og Hindúar í meirihluta á Indlandi. Til mikilla átaka kom síðan og talið að á bilinu tvö hundruð þúsund og milljón manns hafi fallið. Sjálfstæðu Pakistan í sextíu ár var fagnað víða um landið í dag. Fjölmargir fylgdust með vaktaskiptum prúðbúinna varða við grafhýsi Muhammad Ali Jinnah í Karachi en við það var lagður blómsveigur í morgun í tilefni dagsins. Jinnah er álitin faðir Pakistans. Shaukat Aziz, forsætisráðherra Pakistans, var viðstaddur hátíðarhöld í Íslamabad í morgun. Í ræðu sinni lagði hann áherslu á að Pakistanar yrðu ætíð að sýna styrk sinn á alþjóðlegum vettvangi. Hann sagði kjarnorkukerfi landsins byggt á traustum grunni. Vel sé hægt að verja kjarnorkuver landsins og þá staði þar sem kjarnorkuvopn séu geymd. Veik þjóð geti ekki stillt til friðar í heiminum. Þess vegna hafi Pakistanar styrkt varnarkerfi sitt með hverju árinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira