Besti hringurinn hjá Birgi til þessa 9. júní 2007 13:29 Mynd/Eiríkur Birgir Leifur Hafþórsson átti ljómandi góðan hring á Opna austurríska mótinu í Vínarborg í dag en hann hóf keppni í morgun og lék þriðja hringinn á 68 höggum. Birgir er því á fjórum höggum undir pari að loknum þremur keppnisdögum. Hann lék fyrsta hringinn í mótinu á einu höggi undir pari og annan hringinn fór hann á pari.Birgir fékk sex fugla í dag, þrjá skolla og níu pör og er nú í 28. sæti í mótinu eftir frábæra spilamennsku á þessum þriðja hring. Birgir lék fyrri níu holurnar á 32 höggum en síðari níu á 36 höggum en lengsta drævið hans í dag var 282,5 metrar.Birgir var að pútta mun betur í dag en hann hefur gert síðustu tvo keppnisdaga en hann þurfti aðeins 29 pútt í dag samanborið við 34 pútt fyrsta daginn og 31 pútt í gær og þá þrípúttaði hann aldrei. Martin Erlandsson og Richard Green eru efstu menn í mótinu, báðir á 11 höggum undir pari.Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson átti ljómandi góðan hring á Opna austurríska mótinu í Vínarborg í dag en hann hóf keppni í morgun og lék þriðja hringinn á 68 höggum. Birgir er því á fjórum höggum undir pari að loknum þremur keppnisdögum. Hann lék fyrsta hringinn í mótinu á einu höggi undir pari og annan hringinn fór hann á pari.Birgir fékk sex fugla í dag, þrjá skolla og níu pör og er nú í 28. sæti í mótinu eftir frábæra spilamennsku á þessum þriðja hring. Birgir lék fyrri níu holurnar á 32 höggum en síðari níu á 36 höggum en lengsta drævið hans í dag var 282,5 metrar.Birgir var að pútta mun betur í dag en hann hefur gert síðustu tvo keppnisdaga en hann þurfti aðeins 29 pútt í dag samanborið við 34 pútt fyrsta daginn og 31 pútt í gær og þá þrípúttaði hann aldrei. Martin Erlandsson og Richard Green eru efstu menn í mótinu, báðir á 11 höggum undir pari.Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira