Erlent

Vélmenni hjálpar vísindamönnum að skilja börn

Vélbarnið CB2 er nýjasta hönnun japanskra vísindanna. CB2 þykir líkari fyrirmyndinni en fyrri kynslóðar vélmenn. Hreyfingarnar eru mun mýkri en áður hefur sést hjá vélmönnum, húðin er úr sílikoni, hann sýnir svipbrigði, getur skriðið og tekið skref þótt óstöðugur sé.

Vonir bundnar til að CB2 verði til þess að vísindamenn skilji betur þroskaferli barna, til dæmis hvernig þau tengjast móður sinni og föður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×