Anders Hansen sigraði á BMW mótinu 27. maí 2007 18:49 NordicPhotos/GettyImages Englendingurinn Justin Rose og Daninn Anders Hansen urðu efstir og jafnir á BMW PGA meistaramótinu sem fram fór um helgina á Wentworth-vellinum í Surrey á Englandi. Þeir Rose og Hansen léku hringina fjóra á 8 höggum undir pari, einu höggi færra en Vijay Singh og Richard Sterne sem deildu 3.-4. sæti. Bráðabana þurfti því millum þeirra Rose og Hansen til að fá úr skorið með sigurvegara. Þeir félagar léku því 18. holuna öðru sinni en holan sú er 492 metra löng par-5 hola. Teighögg Rose fór í karga hægra megin við braut en Hansen átti gott upphafshögg sem lenti á miðri braut. Annað högg þeirra beggja lenti á mjög svipuðum stað, um 90 metra frá holu. Rose sló þvínæst sitt þriðja högg og var það ögn betra en Hansens. Hansen átti um 15 feta pútt eftir fyrir fugli en Rose um 12 feta pútt. Hansen gerir sér lítið fyrir og setur púttið ofan í fyrir fugli og því pressan komin á Rose. Hann missir sitt pútt og því danskur sigur í annað sinn á fimm árum á BMW PGA meistaramótinu. Paul Broadhurst og Ross Fisher voru í forystu fyrir lokahringinn en léku skelfilega í dag, Broadhurst á 80 höggum og Fisher á 84. Broadhurst féll við það niður í 20.-23. sæti en Fisher niður í 39.-40. sæti. Frétt af Kylfingur.is Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose og Daninn Anders Hansen urðu efstir og jafnir á BMW PGA meistaramótinu sem fram fór um helgina á Wentworth-vellinum í Surrey á Englandi. Þeir Rose og Hansen léku hringina fjóra á 8 höggum undir pari, einu höggi færra en Vijay Singh og Richard Sterne sem deildu 3.-4. sæti. Bráðabana þurfti því millum þeirra Rose og Hansen til að fá úr skorið með sigurvegara. Þeir félagar léku því 18. holuna öðru sinni en holan sú er 492 metra löng par-5 hola. Teighögg Rose fór í karga hægra megin við braut en Hansen átti gott upphafshögg sem lenti á miðri braut. Annað högg þeirra beggja lenti á mjög svipuðum stað, um 90 metra frá holu. Rose sló þvínæst sitt þriðja högg og var það ögn betra en Hansens. Hansen átti um 15 feta pútt eftir fyrir fugli en Rose um 12 feta pútt. Hansen gerir sér lítið fyrir og setur púttið ofan í fyrir fugli og því pressan komin á Rose. Hann missir sitt pútt og því danskur sigur í annað sinn á fimm árum á BMW PGA meistaramótinu. Paul Broadhurst og Ross Fisher voru í forystu fyrir lokahringinn en léku skelfilega í dag, Broadhurst á 80 höggum og Fisher á 84. Broadhurst féll við það niður í 20.-23. sæti en Fisher niður í 39.-40. sæti. Frétt af Kylfingur.is
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti