Erlent

Allt um krókódíla

Krókódílar eru stærstu núlifandi skriðdýr heimsins og sennilega einu forsögulegu risarnir sem enn eru hér á jörðinni. Rannsóknir hafa sýnt að krókódílar virðast vera skyldari fuglum en öðrum núlifandi tegundum skriðdýra.

Þetta þykir afar merkilegt, sérstaklega þar sem talið er að fuglar séu komnir af hinum stórvöxnu risaeðlum (Dinasauria) eins og lesa má um í svari Leifs A. Símonarsonar við spurningunni: Hvort þróuðust fuglar frá forsögulegum eðlungum eða fleglum?

Lestu allt um krókódíla hérna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×