Skoðað verður vel hvort málinu verður áfrýjað 3. maí 2007 15:01 Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í hádeginu í dag að skoða yrði mjög vel hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Eins og fram kom í fréttum var Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir bókhaldsbrot í rekstri Baugs þegar félagið var almenningshlutafélag. Sigurður Tómas sagðist eiga eftir að fara yfir forsendur dómsins og þá sagði hann að það kæmi nokkuð á óvart að tíu ákæruliðum í málinu hefði verið vísað frá. Sigurður Tómas benti enn fremur á að saksóknari hefði átta vikur til að ákveða hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar en ákærðu fjórar en hann ætti eftir að fara vel yfir dóminn. Spurður hvort ekki væri léttir fyrir ákæruvaldið að fá lok sektardóm í málinu eftir að deilt hefði verið hart á ákæruvaldið bæði nú og í fyrra málinu, sagði Sigurður Tómas að það væri ekki viðeigandi að nota það orðalag. Það væri alltaf alvarlegt ef einhver væri dæmdur til refsingar. Enn fremur sagði Sigurður Tómas, aðspurður um það hvort skilorðsbundnir dómar í málinuværu og léttvægir að hans mati, að skilorðsbinding gæti komið til af ýmsum ástæðum. Jón Ásgeir og Tryggvi væru með hreinan sakaferil og það væri langur tími síðan brotin hefðu verið framin. Hann sagði þó óvarlegt að vera með nokkrar getgátur um ástæður skilorðsbindingar. Hann ætti eftir að lesa dóminn. Baugsmálið Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í hádeginu í dag að skoða yrði mjög vel hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Eins og fram kom í fréttum var Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir bókhaldsbrot í rekstri Baugs þegar félagið var almenningshlutafélag. Sigurður Tómas sagðist eiga eftir að fara yfir forsendur dómsins og þá sagði hann að það kæmi nokkuð á óvart að tíu ákæruliðum í málinu hefði verið vísað frá. Sigurður Tómas benti enn fremur á að saksóknari hefði átta vikur til að ákveða hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar en ákærðu fjórar en hann ætti eftir að fara vel yfir dóminn. Spurður hvort ekki væri léttir fyrir ákæruvaldið að fá lok sektardóm í málinu eftir að deilt hefði verið hart á ákæruvaldið bæði nú og í fyrra málinu, sagði Sigurður Tómas að það væri ekki viðeigandi að nota það orðalag. Það væri alltaf alvarlegt ef einhver væri dæmdur til refsingar. Enn fremur sagði Sigurður Tómas, aðspurður um það hvort skilorðsbundnir dómar í málinuværu og léttvægir að hans mati, að skilorðsbinding gæti komið til af ýmsum ástæðum. Jón Ásgeir og Tryggvi væru með hreinan sakaferil og það væri langur tími síðan brotin hefðu verið framin. Hann sagði þó óvarlegt að vera með nokkrar getgátur um ástæður skilorðsbindingar. Hann ætti eftir að lesa dóminn.
Baugsmálið Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira