Erlent

Nýjar myndir af Júpíter

MYND/AP/NASA
MYND/AP/NASA

Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur gefið út nýjar myndir af plánetunni Júpíter. Þær eru teknar úr geimfarinu New Horizons. Á annarri myndinni má sjá hnúð á norðurpól stjörnunnar sem er af völdum gríðarlegs eldgoss.

New Horizons kom að Júpíter 13 mánuðum eftir að því var skotið á loft frá Canaveralhöfða í Flórída. Geimfarið á fljúga fram hjá Plútó árið 2015 að sögn vísindamanna.

Fleiri myndir má sjá á fréttavef BBC.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×