Detroit og Houston í góðum málum 24. apríl 2007 13:09 Carlos Boozer fór hamförum fyrir Utah í gær en það dugði liðinu ekki NordicPhotos/GettyImages Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Detroit kom sér í 2-0 gegn Orlando með nokkuð auðveldum 98-90 sigri á heimavelli og Houston komst sömuleiðis í 2-0 gegn Utah með 98-90 sigri í leik tvö. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, Chauncey Billups skoraði 21 stig, Tayshaun Prince 18 og Rasheed Wallace 17 stig og hirti 11 fráköst. Það var einmitt Wallace sem setti tóninn í leiknum í gær þegar hann varði skot frá Dwight Howard í fyrstu sókninni í leiknum og setti þrist á hinum endanum. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando og Grant Hill 21 stig. Annar leikur Houston og Utah þróaðist mjög svipað og sá fyrsti þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið fram í síðari hálfleik, en heimamenn í Houston tóku öll völd í þeim síðari. Tracy McGrady var stigahæstur í liði Houston emð 31 stig, en skoraði 12 þeirra á vítalínunni og hitti aðeins úr 9 af 29 skotum sínum utan af velli - þar af 1 af 8 þristum. Yao Ming skoraði 27 stig fyrir Houston, sem er komið í góð mál í einvíginu þó næstu tveir leikir fari fram í Utah. Carlos Boozer fór hamförum í liði Utah og skoraði 41 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Charles Barkley hafði gagnrýnt Boozer sérstaklega í sjónvarpsþætti eftir fyrsta leikinn, þar sem Boozer hitti illa og skoraði aðeins 11 stig. Hann bætti sannarlega úr því í öðrum leiknum í gær og var með 15 stig í fyrsta leikhlutanum einum saman. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV í nótt. Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki sem sýndir verða beint á NBA TV: Þriðjudagur 24. apríl Toronto - New Jersey leikur 2 klukkan 23:00 Miðvikudagur 25. apríl Dallas - Golden State leikur 2 klukkan 01:30 Fimmtudagur 26. apríl Utah - Houston leikur 3 klukkan 01:00 Föstudagur 27. apríl New Jersey - Toronto leikur 3 klukkan 23:00 Laugardagur 28. apríl Orlando - Detroit l eikur 4 klukkan 19:00 Sunnudagur 29. apríl New Jersey - Toronto leikur 4 klukkan 23:30 NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Detroit kom sér í 2-0 gegn Orlando með nokkuð auðveldum 98-90 sigri á heimavelli og Houston komst sömuleiðis í 2-0 gegn Utah með 98-90 sigri í leik tvö. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, Chauncey Billups skoraði 21 stig, Tayshaun Prince 18 og Rasheed Wallace 17 stig og hirti 11 fráköst. Það var einmitt Wallace sem setti tóninn í leiknum í gær þegar hann varði skot frá Dwight Howard í fyrstu sókninni í leiknum og setti þrist á hinum endanum. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando og Grant Hill 21 stig. Annar leikur Houston og Utah þróaðist mjög svipað og sá fyrsti þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið fram í síðari hálfleik, en heimamenn í Houston tóku öll völd í þeim síðari. Tracy McGrady var stigahæstur í liði Houston emð 31 stig, en skoraði 12 þeirra á vítalínunni og hitti aðeins úr 9 af 29 skotum sínum utan af velli - þar af 1 af 8 þristum. Yao Ming skoraði 27 stig fyrir Houston, sem er komið í góð mál í einvíginu þó næstu tveir leikir fari fram í Utah. Carlos Boozer fór hamförum í liði Utah og skoraði 41 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Charles Barkley hafði gagnrýnt Boozer sérstaklega í sjónvarpsþætti eftir fyrsta leikinn, þar sem Boozer hitti illa og skoraði aðeins 11 stig. Hann bætti sannarlega úr því í öðrum leiknum í gær og var með 15 stig í fyrsta leikhlutanum einum saman. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV í nótt. Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki sem sýndir verða beint á NBA TV: Þriðjudagur 24. apríl Toronto - New Jersey leikur 2 klukkan 23:00 Miðvikudagur 25. apríl Dallas - Golden State leikur 2 klukkan 01:30 Fimmtudagur 26. apríl Utah - Houston leikur 3 klukkan 01:00 Föstudagur 27. apríl New Jersey - Toronto leikur 3 klukkan 23:00 Laugardagur 28. apríl Orlando - Detroit l eikur 4 klukkan 19:00 Sunnudagur 29. apríl New Jersey - Toronto leikur 4 klukkan 23:30
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum