60. sigurinn hjá Phoenix 14. apríl 2007 14:16 Steve Nash var bestur í liði Phoenix í sigrinum á LA Lakers í nótt AFP Phoenix Suns tryggði stöðu sína í öðru sæti Vesturdeildarinnar í NBA í nótt með því að leggja LA Lakers að velli 93-85. Lakers hefur verið í vandræðum undanfarna daga og er nú aðeins hársbreidd á undan grönnum sínum í Clippers og Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Steve Nash var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt með 26 stig og 14 stoðsendingar, en Luke Walton skoraði 19 stig hjá Lakers. Kobe Bryant hitti skelfilega úr skotum sínum og skoraði aðeins 17 stig. Clippers vann á sama tíma auðveldan sigur á Portland 107-89 og heldur stöðu sínni í baráttunni um 8. sætið í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Golden State er þar hársbreidd á eftir og stefnir í æsilega baráttu í síðustu leikjunum. Golden State lagði Sacramento 125-108 í gær. Denver vann áttunda leikinn í röð með sigri á New Orleans Hornets 107-105, en þetta var síðasti formlegi leikur Hornets í Oklahoma City. Denver tryggði sér 6. sætið í Vesturdeildinni með sigrinum og útlit ef fyrir að liðið mæti San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. San Antonio vann auðveldan sigur á Minnesota á útivelli 1110-91 og Utah lagði Dallas 104-89 á útivelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð, þar sem Carlos Boozer skoraði 32 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. Dallas hvíldi nokkra af lykilmönnum sínum í leiknum og tapaði aðeins í 14. skipti í vetur. Toronto fór langt með að tryggja sér heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Austurdeildinni með góðum útisigri á Detroit í beinni á NBA TV 87-84. Washington vann loksins leik með því að leggja Atlanta 98-85, New Jersey lagði granna sína í New York 100-86 og gerði út um vonir New York um að komast í úrslitakeppnina. Milwaukee lagði Boston 104-102 og þar með er ljóst að Boston verður með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Miami lagði Indiana 100-96 og Chicago burstaði Charlotte 100-81. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna inn í úrslitakeppni eins og dæmið lítur út í dag, en átta efstu liðin í Austur- og Vesturdeild komast í úrslitakeppnina. Hvert lið á að jafnaði um þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Vesturdeildin: 1 Mavericks 65 14 2 Suns 60 19 3 Spurs 58 21 4 Utah Jazz 49 30 5 Rockets 50 29 6 Nuggets 43 36 7 L.A. Lakers 40 40 8 Golden State 39 40 ---------------------------------- 9 L.A. Clippers 39 40 Austurdeildin: 1 Pistons 51 28 2 Bulls 48 32 3 Raptors 46 33 4 Heat 44 36 5 Cavaliers 47 32 6 Wizards 40 39 7 NJ Nets 38 41 8 Magic 36 42 ---------------------------------- 9 Pacers 35 44 NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Phoenix Suns tryggði stöðu sína í öðru sæti Vesturdeildarinnar í NBA í nótt með því að leggja LA Lakers að velli 93-85. Lakers hefur verið í vandræðum undanfarna daga og er nú aðeins hársbreidd á undan grönnum sínum í Clippers og Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Steve Nash var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt með 26 stig og 14 stoðsendingar, en Luke Walton skoraði 19 stig hjá Lakers. Kobe Bryant hitti skelfilega úr skotum sínum og skoraði aðeins 17 stig. Clippers vann á sama tíma auðveldan sigur á Portland 107-89 og heldur stöðu sínni í baráttunni um 8. sætið í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Golden State er þar hársbreidd á eftir og stefnir í æsilega baráttu í síðustu leikjunum. Golden State lagði Sacramento 125-108 í gær. Denver vann áttunda leikinn í röð með sigri á New Orleans Hornets 107-105, en þetta var síðasti formlegi leikur Hornets í Oklahoma City. Denver tryggði sér 6. sætið í Vesturdeildinni með sigrinum og útlit ef fyrir að liðið mæti San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. San Antonio vann auðveldan sigur á Minnesota á útivelli 1110-91 og Utah lagði Dallas 104-89 á útivelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð, þar sem Carlos Boozer skoraði 32 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. Dallas hvíldi nokkra af lykilmönnum sínum í leiknum og tapaði aðeins í 14. skipti í vetur. Toronto fór langt með að tryggja sér heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Austurdeildinni með góðum útisigri á Detroit í beinni á NBA TV 87-84. Washington vann loksins leik með því að leggja Atlanta 98-85, New Jersey lagði granna sína í New York 100-86 og gerði út um vonir New York um að komast í úrslitakeppnina. Milwaukee lagði Boston 104-102 og þar með er ljóst að Boston verður með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Miami lagði Indiana 100-96 og Chicago burstaði Charlotte 100-81. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna inn í úrslitakeppni eins og dæmið lítur út í dag, en átta efstu liðin í Austur- og Vesturdeild komast í úrslitakeppnina. Hvert lið á að jafnaði um þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Vesturdeildin: 1 Mavericks 65 14 2 Suns 60 19 3 Spurs 58 21 4 Utah Jazz 49 30 5 Rockets 50 29 6 Nuggets 43 36 7 L.A. Lakers 40 40 8 Golden State 39 40 ---------------------------------- 9 L.A. Clippers 39 40 Austurdeildin: 1 Pistons 51 28 2 Bulls 48 32 3 Raptors 46 33 4 Heat 44 36 5 Cavaliers 47 32 6 Wizards 40 39 7 NJ Nets 38 41 8 Magic 36 42 ---------------------------------- 9 Pacers 35 44
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum