Stofnfrumumeðferð hjálpar sykursjúkum Jónas Haraldsson skrifar 11. apríl 2007 08:57 Getty Images Fólk með sykursýki gat hætt að nota insúlínsprautur þar sem líkami þeirra fór að framleiða insúlín eftir að fólkið gekkst undir stofnfrumumeðferð. 15 manns með sykursýki af gerð 1 tóku þátt í rannsókninni en niðurstöður hennar voru birtar í gær. Í henni voru stofnfrumur teknar úr þeim sjálfum og svo sprautað aftur inn í líkama þeirra. Á meðan rannsókninni stóð voru sjúklingunum gefin lyf til þess að koma í veg fyrir að líkami þeirra hafnaði stofnfrumunum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að fólk með sykursýki geti lifað án þess að þurfa að sprauta sig með insúlíni á degi hverjum. Þær gætu leitt til byltingar í því hvernig sykursýki er meðhöndluð. Fólk með sykursýki 1 þarf að sprauta sig með insúlíni á degi hverjum þar sem ónæmiskerfi þeirra kemur í veg fyrir að líkamar þeirra framleiði efnið. 13 af 15 þátttakendum í rannsókninni þurftu ekki á insúlínsprautum að halda í þrjú ár eftir að meðferð lauk. Fólk fær sykursýki 1 þegar ónæmiskerfið ræðst gegn þeim frumum sem framleiða insúlín. Í rannsókninni voru fyrst teknar stofnfrumur úr blóði þeirra. Þeir gengust síðan undir væga tegund efnameðferðar til þess að eyða þeim hvítu blóðkornum sem réðust gegn insúlínframleiðandi frumum. Að lokum var stofnfrumunum sprautað aftur í þátttakendurnar til þess að byggja upp ónæmiskerfi þeirra á ný. Frá þessu er skýrt á vef breska tímaritsins Time í dag. Hægt er sjá greinina í fullri lengd hér. Erlent Tækni Vísindi Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fólk með sykursýki gat hætt að nota insúlínsprautur þar sem líkami þeirra fór að framleiða insúlín eftir að fólkið gekkst undir stofnfrumumeðferð. 15 manns með sykursýki af gerð 1 tóku þátt í rannsókninni en niðurstöður hennar voru birtar í gær. Í henni voru stofnfrumur teknar úr þeim sjálfum og svo sprautað aftur inn í líkama þeirra. Á meðan rannsókninni stóð voru sjúklingunum gefin lyf til þess að koma í veg fyrir að líkami þeirra hafnaði stofnfrumunum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að fólk með sykursýki geti lifað án þess að þurfa að sprauta sig með insúlíni á degi hverjum. Þær gætu leitt til byltingar í því hvernig sykursýki er meðhöndluð. Fólk með sykursýki 1 þarf að sprauta sig með insúlíni á degi hverjum þar sem ónæmiskerfi þeirra kemur í veg fyrir að líkamar þeirra framleiði efnið. 13 af 15 þátttakendum í rannsókninni þurftu ekki á insúlínsprautum að halda í þrjú ár eftir að meðferð lauk. Fólk fær sykursýki 1 þegar ónæmiskerfið ræðst gegn þeim frumum sem framleiða insúlín. Í rannsókninni voru fyrst teknar stofnfrumur úr blóði þeirra. Þeir gengust síðan undir væga tegund efnameðferðar til þess að eyða þeim hvítu blóðkornum sem réðust gegn insúlínframleiðandi frumum. Að lokum var stofnfrumunum sprautað aftur í þátttakendurnar til þess að byggja upp ónæmiskerfi þeirra á ný. Frá þessu er skýrt á vef breska tímaritsins Time í dag. Hægt er sjá greinina í fullri lengd hér.
Erlent Tækni Vísindi Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira