Fimm þúsund látast daglega af vatnsskorti 22. mars 2007 09:51 Konur sækja vatn í brunn í Guineu-Bissau. MYND/Getty Images Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Talið er að um fimm þúsund börn láti lífið daglega vegna skorts á hreinu drykkjarvatni. Í tilefni dagsins mun Samorka, samtök orku-og veitufyrirtækja, standa fyrir ráðstefnu í Orkuveituhúsinu. Þar verða leiddir saman íslenskir fagaðilar í vatns- og fráveitumálum og aðilar með áhuga á þróunaraðstoð erlendis. Sameinuðu þjóðirnar völdu daginn til baráttu gegn vatnsskorti í samræmi við Þúsaldarmarkmið samtakanna. Þau eru að auka lífsgæði íbúa í verst settu ríkjum heims í markvissu alþjóðlegu samstarfi. Aðgengi að hreinu vatni er þar ofarlega á lista. Fjöldi aðila mun flytja erindi á ráðstefnunni. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um stefnu stjórnvalda í Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Samorka mun einnig afhenda Hjálparstarfi kirkjunnar styrk til byggingar fjögurra brunna í Afríku. Þeir munu sjá allt að fjögur þúsund manns fyrir aðgangi að hreinu neysluvatni. Íslendingar búa við gott aðgengi að hreinu vatni og mikla þekkingu á nýtingu þess. En einungis 100 ár eru síðan taugaveiki var útbreidd á Íslandi en það var fyrir tilkomu vatns- og fráveitulagna. Íslensk þróunaraðstoð hefur beinst að aðstoð við að efla aðgengi að hreinu vatni í þróunarríkjunum. Fréttir Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Talið er að um fimm þúsund börn láti lífið daglega vegna skorts á hreinu drykkjarvatni. Í tilefni dagsins mun Samorka, samtök orku-og veitufyrirtækja, standa fyrir ráðstefnu í Orkuveituhúsinu. Þar verða leiddir saman íslenskir fagaðilar í vatns- og fráveitumálum og aðilar með áhuga á þróunaraðstoð erlendis. Sameinuðu þjóðirnar völdu daginn til baráttu gegn vatnsskorti í samræmi við Þúsaldarmarkmið samtakanna. Þau eru að auka lífsgæði íbúa í verst settu ríkjum heims í markvissu alþjóðlegu samstarfi. Aðgengi að hreinu vatni er þar ofarlega á lista. Fjöldi aðila mun flytja erindi á ráðstefnunni. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um stefnu stjórnvalda í Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Samorka mun einnig afhenda Hjálparstarfi kirkjunnar styrk til byggingar fjögurra brunna í Afríku. Þeir munu sjá allt að fjögur þúsund manns fyrir aðgangi að hreinu neysluvatni. Íslendingar búa við gott aðgengi að hreinu vatni og mikla þekkingu á nýtingu þess. En einungis 100 ár eru síðan taugaveiki var útbreidd á Íslandi en það var fyrir tilkomu vatns- og fráveitulagna. Íslensk þróunaraðstoð hefur beinst að aðstoð við að efla aðgengi að hreinu vatni í þróunarríkjunum.
Fréttir Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira