Kobe Bryant skoraði 65 stig 17. mars 2007 13:47 Kobe Bryant fór hamförum í nótt og skoraði 65 stig NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant var ekki á þeim buxunum að tapa áttunda leiknum í röð með liði sínu LA Lakers þegar það mætti Portlant í NBA deildinni í nótt. Lakers hafði betur 116-111 eftir framlengdan leik, þar sem Kobe Bryant skoraði 65 stig fyrir Lakers. Sjö leikja taphrina Lakers liðsins var sú lengsta sem Phil Jackson þjálfari hafði þurft að þola á löngum ferli sínum sem þjálfari, en Kobe Bryant sá til þess að töpin yrðu ekki fleiri. Hann skoraði 24 stig í fjórða leikhlutanum og 9 stig í framlengingunni. Þetta var í þriðja skiptið á ferlinum sem Kobe Bryant skorar 60 stig eða meira í einum leik. Detroit Pistons vann mjög sannfærandi útisigur á Phoenix 105-83 og færði Phoenix næst stærsta tap sitt í vetur. Þetta var fimmti sigur Detroit á fimm leikja ferðalagi liðsins um Vesturdeildina. Ron Murray átti sinn besta leik í vetur með 25 stig hjá Detroit og Rasheed Wallace skoraði 20 stig. Amare Stoudemire skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 20 stig. Dallas afstýrði naumlega þriðja tapinu í röð þegar liðið lagði Boston 106-101 á heimavelli. Josh Howard og Dirk Nowitzki skoruðu 30 stig fyrir Dallas en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Miami vann 9. leikinn í röð með sigri á Sacramento 103-97 á heimavelli. Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami en Ron Artest skoraði 32 stig fyrir Sacramento. Philadelphia færði Utah þriðja tapið í röð á útivelli með 89-88 sigri. Andre Iguodala skoraði 23 stig fyrir Philadelphia en Deron Williams var með 18 stig og 16 stoðsendingar hjá Utah. Houston burstaði Toronto 114-100 á útivelli. Tracy McGrady skoraði 24 stig fyrir Houston en TJ Ford skoraði 18 stig fyrir Toronto. LA Clippers lagði Charlotte 102-93 á útivelli eftir fimm töp í röð. Tim Thomas skoraði 24 stig fyrir Clippers en Raymond Felton 18 fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 92-90 á útivelli. Chris Paul skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Steve Francis 21 fyrir heimamenn. Loks vann Golden State öruggan sigur á Minnesota á heimavelli 106-86 þar sem Monta Ellis skoraði 24 stig fyrir Golden State en Randy Foye setti 20 fyrir Minnesota. NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Kobe Bryant var ekki á þeim buxunum að tapa áttunda leiknum í röð með liði sínu LA Lakers þegar það mætti Portlant í NBA deildinni í nótt. Lakers hafði betur 116-111 eftir framlengdan leik, þar sem Kobe Bryant skoraði 65 stig fyrir Lakers. Sjö leikja taphrina Lakers liðsins var sú lengsta sem Phil Jackson þjálfari hafði þurft að þola á löngum ferli sínum sem þjálfari, en Kobe Bryant sá til þess að töpin yrðu ekki fleiri. Hann skoraði 24 stig í fjórða leikhlutanum og 9 stig í framlengingunni. Þetta var í þriðja skiptið á ferlinum sem Kobe Bryant skorar 60 stig eða meira í einum leik. Detroit Pistons vann mjög sannfærandi útisigur á Phoenix 105-83 og færði Phoenix næst stærsta tap sitt í vetur. Þetta var fimmti sigur Detroit á fimm leikja ferðalagi liðsins um Vesturdeildina. Ron Murray átti sinn besta leik í vetur með 25 stig hjá Detroit og Rasheed Wallace skoraði 20 stig. Amare Stoudemire skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 20 stig. Dallas afstýrði naumlega þriðja tapinu í röð þegar liðið lagði Boston 106-101 á heimavelli. Josh Howard og Dirk Nowitzki skoruðu 30 stig fyrir Dallas en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Miami vann 9. leikinn í röð með sigri á Sacramento 103-97 á heimavelli. Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami en Ron Artest skoraði 32 stig fyrir Sacramento. Philadelphia færði Utah þriðja tapið í röð á útivelli með 89-88 sigri. Andre Iguodala skoraði 23 stig fyrir Philadelphia en Deron Williams var með 18 stig og 16 stoðsendingar hjá Utah. Houston burstaði Toronto 114-100 á útivelli. Tracy McGrady skoraði 24 stig fyrir Houston en TJ Ford skoraði 18 stig fyrir Toronto. LA Clippers lagði Charlotte 102-93 á útivelli eftir fimm töp í röð. Tim Thomas skoraði 24 stig fyrir Clippers en Raymond Felton 18 fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 92-90 á útivelli. Chris Paul skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Steve Francis 21 fyrir heimamenn. Loks vann Golden State öruggan sigur á Minnesota á heimavelli 106-86 þar sem Monta Ellis skoraði 24 stig fyrir Golden State en Randy Foye setti 20 fyrir Minnesota.
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum