Stenson algjörlega búinn á því 26. febrúar 2007 16:30 Henrik Stenson var þreytulegur að sjá þegar hann tók við bikarnum í gærkvöldi. MYND/AP “Ég er of þreyttur til að geta fagnað,” sagði hinn sænski Henrik Stenson, nýkrýndur heimsmeistari í holukeppni, eftir að hafa lagt Ástralann Geoff Ogilvy af velli í úrslitum í gær. Stenson spilaði 120 holur á fimm dögum í Arizona og segir sá sænski að mótið hafi verið hans mesta þolraun til þessa á ferlinum. Með hverjum deginum minnkar orkan í líkamanum smám saman. Á lokadeginum, sérstaklega í síðari hringnum, var tankurinn einfaldlega tómur. Samt sem áður náði ég að finna einhvern aukakraft á síðustu níu holunum. Ég er alveg búinn á því,” sagði Stenson. Eftir að hafa sett niður pútt á 35. holu úrslitaviðureignarinnar var ljóst að Stenson væri búinn að vinna. Svíin fagnaði ekki, eins og kannski við var að búast, heldur leit hann niður og lokaði augunum. “Ég vildi bara fara heim og hvíla mig,” sagði Stenson, spurður um þessi viðbrögð sín við sigrinum. Með sigrinum komst Stenson í fimmta sæti á heimslista kylfinga og hafa margir golfspekingar orðið til þess að gagnrýna þá staðreynd. Stjarna Stenson hefur risið hratt að undanförnu en fyrir þremur árum var hann nánast óþekktur kylfingur. Golf Íþróttir Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
“Ég er of þreyttur til að geta fagnað,” sagði hinn sænski Henrik Stenson, nýkrýndur heimsmeistari í holukeppni, eftir að hafa lagt Ástralann Geoff Ogilvy af velli í úrslitum í gær. Stenson spilaði 120 holur á fimm dögum í Arizona og segir sá sænski að mótið hafi verið hans mesta þolraun til þessa á ferlinum. Með hverjum deginum minnkar orkan í líkamanum smám saman. Á lokadeginum, sérstaklega í síðari hringnum, var tankurinn einfaldlega tómur. Samt sem áður náði ég að finna einhvern aukakraft á síðustu níu holunum. Ég er alveg búinn á því,” sagði Stenson. Eftir að hafa sett niður pútt á 35. holu úrslitaviðureignarinnar var ljóst að Stenson væri búinn að vinna. Svíin fagnaði ekki, eins og kannski við var að búast, heldur leit hann niður og lokaði augunum. “Ég vildi bara fara heim og hvíla mig,” sagði Stenson, spurður um þessi viðbrögð sín við sigrinum. Með sigrinum komst Stenson í fimmta sæti á heimslista kylfinga og hafa margir golfspekingar orðið til þess að gagnrýna þá staðreynd. Stjarna Stenson hefur risið hratt að undanförnu en fyrir þremur árum var hann nánast óþekktur kylfingur.
Golf Íþróttir Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira