Fiskimjölsverksmiðju við Krossanes lokað 7. febrúar 2007 19:25 Aldrei framar munu menn finna peningalykt á Akureyri. Ísfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að loka fiskimjölsverksmiðjunni á Krossanesi og eru viðbrögð bæjarbúa ekki öll á sama veg. Framkvæmdastjóri félagsins segir sífellt minna hráefnis til loðnubræðslu og hafi bræðsludagarnir í Krossanesi í fyrra farið undir 30. Þá hafi aðeins verið brædd 14.000 tonn af loðnu og því sé ekki annað að gera en segja starfsmönnunum upp og leggja verksmiðjuna niður. Guðmundur Pétursson hefur allt sitt líf sem nágranni verksmiðjunnar vanist því að hafa peningalyktina í nösunum og þótt fjárfest hafi verið í öflugum mengunarbúnaði hefur lyktin aldrei horfið alveg. Það kemur nokkuð á óvart að hann segist munu sakna lyktarinnar. Frægt varð þegar eigendur verksmiðjunnar gáfu fyrir nokkrum árum öllum nágrönnum konfektkassa. Þá hafði staðið svo mikill styr um bræðslulyktina að íbúar í Holtahverfi sögðust eiga í vandræðum með að selja eignir sínar. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvað gert verður við verksmiðjuna en starfsmenn segja hana hana aldrei hafa verið betri. Væntanlega verður hluti af tækjabúnaðinum notaður til að endurbóta við bræðslur á Þórshöfn og í Vestmannaeyjum. Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Sjá meira
Aldrei framar munu menn finna peningalykt á Akureyri. Ísfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að loka fiskimjölsverksmiðjunni á Krossanesi og eru viðbrögð bæjarbúa ekki öll á sama veg. Framkvæmdastjóri félagsins segir sífellt minna hráefnis til loðnubræðslu og hafi bræðsludagarnir í Krossanesi í fyrra farið undir 30. Þá hafi aðeins verið brædd 14.000 tonn af loðnu og því sé ekki annað að gera en segja starfsmönnunum upp og leggja verksmiðjuna niður. Guðmundur Pétursson hefur allt sitt líf sem nágranni verksmiðjunnar vanist því að hafa peningalyktina í nösunum og þótt fjárfest hafi verið í öflugum mengunarbúnaði hefur lyktin aldrei horfið alveg. Það kemur nokkuð á óvart að hann segist munu sakna lyktarinnar. Frægt varð þegar eigendur verksmiðjunnar gáfu fyrir nokkrum árum öllum nágrönnum konfektkassa. Þá hafði staðið svo mikill styr um bræðslulyktina að íbúar í Holtahverfi sögðust eiga í vandræðum með að selja eignir sínar. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvað gert verður við verksmiðjuna en starfsmenn segja hana hana aldrei hafa verið betri. Væntanlega verður hluti af tækjabúnaðinum notaður til að endurbóta við bræðslur á Þórshöfn og í Vestmannaeyjum.
Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Sjá meira