Vill að Margrét leiði lista í Reykjavík 28. janúar 2007 18:45 Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira