Telur þörf á lagabreytingum vegna barnaníðinga 23. janúar 2007 18:30 Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent