Fyrirhafnarlítill sigur hjá Valuev 21. janúar 2007 15:00 Tröllið Valuve gnæfði yfir allt og alla í Basel í gær AFP Tröllið Nikolay Valuev átti nokkuð náðugt kvöld í Sviss í gærkvöldi þegar hann tryggði sér WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt með sigri á Bandaríkjamanninum Jameel McCline, eftir að sá síðarnefndi sleik liðband í hnénu á sér í þriðju lotu og varð að hætta. "Hann þjáðist gríðarlega og bókstaflega öskraði af sársauka. Þetta var ömurleg leið til að enda titilbardaga," sagði þjálfari Bandaríkjamannsins eftir að bardaginn var flautaður af. "Það er mikilvægt fyrir 120 kílóa mann að halda jafnvæginu í svona bardaga, en hann gat það ekki. Það var hræðilegt fyrir hann að enda bardagann á þennan hátt, en það hefði geta verið miklu verra. Ég var farinn að venjast bardagaaðferð hans og hefði rotað hann í fimmtu eða sjöttu lotu," sagði tröllið Valuev og gnæfði yfir allt og alla í hringnum eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Hinn 33 ára gamli Valuev á nú að baki 46 bardaga og hefur unnið þá alla - 33 þeirra á rothöggi. Þetta var þriðja titilvörn hans á ferlinum. Þeir 9000 áhorfendur sem fylgdust með bardaganum í Basel, héldu flestir með Bandaríkjamanninum - en bauluðu svo á hann eftir að hann meiddist. Talið er víst að næsti andstæðingur Valuev verði Rússinn Ruslan Chagaev, en beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir einvígi Valuev og Wladimir Klitschko, þar sem öll beltin yrðu þá væntanlega lögð undir. Box Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Sjá meira
Tröllið Nikolay Valuev átti nokkuð náðugt kvöld í Sviss í gærkvöldi þegar hann tryggði sér WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt með sigri á Bandaríkjamanninum Jameel McCline, eftir að sá síðarnefndi sleik liðband í hnénu á sér í þriðju lotu og varð að hætta. "Hann þjáðist gríðarlega og bókstaflega öskraði af sársauka. Þetta var ömurleg leið til að enda titilbardaga," sagði þjálfari Bandaríkjamannsins eftir að bardaginn var flautaður af. "Það er mikilvægt fyrir 120 kílóa mann að halda jafnvæginu í svona bardaga, en hann gat það ekki. Það var hræðilegt fyrir hann að enda bardagann á þennan hátt, en það hefði geta verið miklu verra. Ég var farinn að venjast bardagaaðferð hans og hefði rotað hann í fimmtu eða sjöttu lotu," sagði tröllið Valuev og gnæfði yfir allt og alla í hringnum eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Hinn 33 ára gamli Valuev á nú að baki 46 bardaga og hefur unnið þá alla - 33 þeirra á rothöggi. Þetta var þriðja titilvörn hans á ferlinum. Þeir 9000 áhorfendur sem fylgdust með bardaganum í Basel, héldu flestir með Bandaríkjamanninum - en bauluðu svo á hann eftir að hann meiddist. Talið er víst að næsti andstæðingur Valuev verði Rússinn Ruslan Chagaev, en beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir einvígi Valuev og Wladimir Klitschko, þar sem öll beltin yrðu þá væntanlega lögð undir.
Box Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Sjá meira