Sigurganga Dallas heldur áfram 19. janúar 2007 09:52 NordicPhotos/GettyImages Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Ótrúleg sigurganga Dallas Mavericks hélt áfram þegar liðið lagði LA Lakers örugglega á heimavelli sínum 114-95. Josh Howard skoraði 29 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas og Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst. Kobe Bryant var atkvæðamestur hjá Lakers með 26 stig. Dallas hefur nú unnið 19 af síðustu 20 leikjum sínum í NBA deildinni en eina tap liðsins á síðustu sex vikum var einmitt gegn LA Lakers. Dallas og Phoenix eru heitustu liðin í deildinni í dag, en Phoenix hefur unnið 11 leiki í röð og 27 af síðustu 29 leikjum sínum. Þess má geta að þessir úrslit þessara tveggja tapleikja Phoenix réðust um leið og lokaflautið gall. Miami mætti undirmönnuðu liði Indiana á heimavelli sínum og hafði sigur 104-101, en í lið Indiana vantaði alla nýju leikmennina sem liðið fékk í skiptunum við Golden State á dögunum. Dwyane Wade skoraði 33 stig fyrir Miami og Jason Williams 20. Danny Granger skoraði 28 stig fyrir Indiana og Marquis Daniels 23 stig.Staðan í NBA:AUSTURDEILD: ATLANTIC 1. TOR 19-21 2. NJN 18-20 3. NYK 17-23 4. BOS 12-25 5. PHI 10-29 CENTRAL 1. CLE 23-15 2. CHI 23-17 3. DET 21-16 4. IND 20-19 5. MIL 17-21 SOUTHEAST 1. WAS 22-16 2. ORL 22-17 3. MIA 18-20 4. ATL 13-23 5. CHA 12-25VESTURDEILD: SOUTHWEST 1. DAL 33-8 2. SAS 27-13 3. HOU 25-15 4. NOR 15-22 5. MEM 10-30 NORTHWEST 1. UTH 25-14 2. MIN 20-17 3. DEN 18-17 4. POR 16-24 5. SEA 15-25 PACIFIC 1. PHO 30-8 2. LAL 26-14 3. GSW 19-21 4. LAC 18-21 5. SAC 14-22 NBA Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Ótrúleg sigurganga Dallas Mavericks hélt áfram þegar liðið lagði LA Lakers örugglega á heimavelli sínum 114-95. Josh Howard skoraði 29 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas og Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst. Kobe Bryant var atkvæðamestur hjá Lakers með 26 stig. Dallas hefur nú unnið 19 af síðustu 20 leikjum sínum í NBA deildinni en eina tap liðsins á síðustu sex vikum var einmitt gegn LA Lakers. Dallas og Phoenix eru heitustu liðin í deildinni í dag, en Phoenix hefur unnið 11 leiki í röð og 27 af síðustu 29 leikjum sínum. Þess má geta að þessir úrslit þessara tveggja tapleikja Phoenix réðust um leið og lokaflautið gall. Miami mætti undirmönnuðu liði Indiana á heimavelli sínum og hafði sigur 104-101, en í lið Indiana vantaði alla nýju leikmennina sem liðið fékk í skiptunum við Golden State á dögunum. Dwyane Wade skoraði 33 stig fyrir Miami og Jason Williams 20. Danny Granger skoraði 28 stig fyrir Indiana og Marquis Daniels 23 stig.Staðan í NBA:AUSTURDEILD: ATLANTIC 1. TOR 19-21 2. NJN 18-20 3. NYK 17-23 4. BOS 12-25 5. PHI 10-29 CENTRAL 1. CLE 23-15 2. CHI 23-17 3. DET 21-16 4. IND 20-19 5. MIL 17-21 SOUTHEAST 1. WAS 22-16 2. ORL 22-17 3. MIA 18-20 4. ATL 13-23 5. CHA 12-25VESTURDEILD: SOUTHWEST 1. DAL 33-8 2. SAS 27-13 3. HOU 25-15 4. NOR 15-22 5. MEM 10-30 NORTHWEST 1. UTH 25-14 2. MIN 20-17 3. DEN 18-17 4. POR 16-24 5. SEA 15-25 PACIFIC 1. PHO 30-8 2. LAL 26-14 3. GSW 19-21 4. LAC 18-21 5. SAC 14-22
NBA Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira