Körfubolti

Ný körfuboltahöll Nets fær nafnið Barclays Center

Stefnt er að því að koma liði Nets til Brooklyn fyrir árið 2010
Stefnt er að því að koma liði Nets til Brooklyn fyrir árið 2010 NordicPhotos/GettyImages
Barclays-bankinn á Englandi, sem m.a. er stuðningsaðili ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, ætlar nú í aukna útrás í Bandaríkjunum. Bankinn hefur skrifað undir 20 ára styrktarsamning við NBA lið New Jersey Nets sem flytja mun til Brooklyn á næstu árum. Þar er áformað að byggja glæsilega höll á stórum reit í borginni og reiknað er með að kostnaður verði hátt í 300 milljarðar íslenskra króna.
NBA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×