Landspítalinn lifir ekki af biðina eftir nýju húsi 13. janúar 2007 12:00 Læknar efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabirgðahúsnæði. Þeir vilja að ríkið kaupi eða leigi gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Aðstaðan núna, sé sjúklingum ekki boðleg. Læknaráð Landspítala háskólasjúkrahúss ályktaði í gær um alvarlegan húsnæðisvanda sjúkrahússins og skorar á heilbrigðisráðuneytið að láta þegar í stað fara fram athugun á því hvort létta megi vandann með því að kaupa eða leigja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg sem ríki og Reykjavíkurborg áttu þar til fyrir rúmu ári þegar hún var seld á 980 milljónir króna vegna þess að menn gátu ekki komið sér saman um hvor ætti að kaupa hlut hins. Húsið er nú á sölu á 1050 milljónir. Jóhann Heiðar Jóhannsson bar tillöguna um Barónsstíginn upp á fundi læknaráðs í gær. Hann segir húsið gott og nálægt Landspítalanum. Spítalann vantar pláss undir rannsóknir, dag- og göngudeildir, sem gætu flust á Barónsstíginn og þar með losnaði rými undir legudeildir á Landspítalanum. Eins og allir viti þurfi sjúklingar að liggja á göngum og það sé ekki boðlegt. Hann efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabrigðarhúsnæði. Engu skipti hvort húsnæðið yrði keypt eða leigt enda telji fasteignasalinn að hægt verði að finna fasteignafélag sem sé tilbúið til að kaupa húsið og halda því við, finnist öruggur langtímaleigjandi. Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Sjá meira
Læknar efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabirgðahúsnæði. Þeir vilja að ríkið kaupi eða leigi gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Aðstaðan núna, sé sjúklingum ekki boðleg. Læknaráð Landspítala háskólasjúkrahúss ályktaði í gær um alvarlegan húsnæðisvanda sjúkrahússins og skorar á heilbrigðisráðuneytið að láta þegar í stað fara fram athugun á því hvort létta megi vandann með því að kaupa eða leigja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg sem ríki og Reykjavíkurborg áttu þar til fyrir rúmu ári þegar hún var seld á 980 milljónir króna vegna þess að menn gátu ekki komið sér saman um hvor ætti að kaupa hlut hins. Húsið er nú á sölu á 1050 milljónir. Jóhann Heiðar Jóhannsson bar tillöguna um Barónsstíginn upp á fundi læknaráðs í gær. Hann segir húsið gott og nálægt Landspítalanum. Spítalann vantar pláss undir rannsóknir, dag- og göngudeildir, sem gætu flust á Barónsstíginn og þar með losnaði rými undir legudeildir á Landspítalanum. Eins og allir viti þurfi sjúklingar að liggja á göngum og það sé ekki boðlegt. Hann efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabrigðarhúsnæði. Engu skipti hvort húsnæðið yrði keypt eða leigt enda telji fasteignasalinn að hægt verði að finna fasteignafélag sem sé tilbúið til að kaupa húsið og halda því við, finnist öruggur langtímaleigjandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Sjá meira