Grundarfjörður fullur af síld 12. janúar 2007 18:30 Grundarfjörður er fullur af síld og náði Krossey frá Hornafirði að fylla skipið í tveimur köstum þar í dag en síld hefur ekki verið veidd í firðinum í tugi ára. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvort það var þetta mikla magn síldar sem varð til þess að tuttugu tonn af eldisþorski drapst í firðinum. Unnið er að því að rannsaka fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar í Grunarfirði. Fjörðurinn er fullur af síld og er talið líklegt að súrefnisskotur vegna síldarinnar hafi valdið dauða þrosksins þó það liggi ekki fyrir.Krossey SF 20 var fljót í Grundarfjörð eftir að fregnir bárust af síldinni þar enda í leit að síld. Í fyrsta kastinu fengust nærri tvö hundruð tonn. Í örðu kastinu fengust á milli 300 og 350 tonn og átti Sigurður Bjarnason skipstjóri von á því að það dygði til að fylla skipið. Þegar dælt hefði verið úr nótinni sagði hann stefnuna vera setta á Hornafjörð þar landa á síldinni. Hann sagði lítið eftir af síldarkvótanum og átti því von á að fara á loðnu í næsta túr. Sigurður segir óvenjulegt að síld finnist í firðinum.Runólfur Guðmundsson, einn eigenda fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar, varð var við fiskdauðann þegar ekkert líf var að finna í kvíunum þegar farið var að huga að slátrun þorsksins.Og tapið er mikið bæði vegna fisksins sem drapst og vegna vinnu og búnaðar sem lagt hefur verið í verkefnið sem hefur ekki verið sérlega arðbært og því óvíst hvort framhald verði á því.Og Runólfur óttast að fjörðurinn verði lengi að jafna sig. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar komu til að rannsaka ástæður fisksdauðans í dag og söfnuðu sjávarsýnum.Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst ekki að klára að safna sýnum í dag þar sem veður versnaði seinnipartinn en því verður fram haldið við fyrsta tækifæri. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Grundarfjörður er fullur af síld og náði Krossey frá Hornafirði að fylla skipið í tveimur köstum þar í dag en síld hefur ekki verið veidd í firðinum í tugi ára. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvort það var þetta mikla magn síldar sem varð til þess að tuttugu tonn af eldisþorski drapst í firðinum. Unnið er að því að rannsaka fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar í Grunarfirði. Fjörðurinn er fullur af síld og er talið líklegt að súrefnisskotur vegna síldarinnar hafi valdið dauða þrosksins þó það liggi ekki fyrir.Krossey SF 20 var fljót í Grundarfjörð eftir að fregnir bárust af síldinni þar enda í leit að síld. Í fyrsta kastinu fengust nærri tvö hundruð tonn. Í örðu kastinu fengust á milli 300 og 350 tonn og átti Sigurður Bjarnason skipstjóri von á því að það dygði til að fylla skipið. Þegar dælt hefði verið úr nótinni sagði hann stefnuna vera setta á Hornafjörð þar landa á síldinni. Hann sagði lítið eftir af síldarkvótanum og átti því von á að fara á loðnu í næsta túr. Sigurður segir óvenjulegt að síld finnist í firðinum.Runólfur Guðmundsson, einn eigenda fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar, varð var við fiskdauðann þegar ekkert líf var að finna í kvíunum þegar farið var að huga að slátrun þorsksins.Og tapið er mikið bæði vegna fisksins sem drapst og vegna vinnu og búnaðar sem lagt hefur verið í verkefnið sem hefur ekki verið sérlega arðbært og því óvíst hvort framhald verði á því.Og Runólfur óttast að fjörðurinn verði lengi að jafna sig. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar komu til að rannsaka ástæður fisksdauðans í dag og söfnuðu sjávarsýnum.Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst ekki að klára að safna sýnum í dag þar sem veður versnaði seinnipartinn en því verður fram haldið við fyrsta tækifæri.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira