Mel Gibson frumsýnir 9. janúar 2007 15:36 Nýjasta myndin frá Mel Gibson APOCALYPTO verður frumsýnd á föstudaginn 12. janúar í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Hérna er á ferðinni mynd sem hefur vakið mikla athygli erlendis en Mel Gibson gerði síðast Passion of the Christ árið 2004 sem sló öll aðsóknarmet um allan heim og er 31. tekjuhæsta kvikmynd sögunnar. Þar á undan gerði hann Braveheart sem rakaði til sín 5 óskarsverðlaunum árið 1995, þar á meðal fyrir bestu mynd ársins. Það er því alltaf nokkur viðburður þegar Gibson sendir frá sér nýja mynd. Apocalypto fór beint á toppinn í bandaríkjunum og er tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Myndin kemur skemmtilega á óvart og er þó nokkuð ólík hans fyrr verkum, en margir gagnrýnendur eru sammála um að þetta sé hans besta hingað til. Tvö dæmi: "Mel Gibson is always good for a surprise, and his latest is that Apocalypto is a remarkable film. Set in the waning days of the Mayan civilization, the picture provides a trip to a place one's never been before, offering hitherto unseen sights of exceptional vividness and power. " - Todd McCarthy, Variety "For those of us who prefer to judge Gibson solely in terms of his art, the movie is a virtuosic piece of action cinema -- particularly in its second half...And while there has been no shortage of recent films that decry the horrors of war and man's inhumanity to his fellow man, I know of none other quite this sickeningly powerful." - Scott Foundas, LA Weekly Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýjasta myndin frá Mel Gibson APOCALYPTO verður frumsýnd á föstudaginn 12. janúar í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Hérna er á ferðinni mynd sem hefur vakið mikla athygli erlendis en Mel Gibson gerði síðast Passion of the Christ árið 2004 sem sló öll aðsóknarmet um allan heim og er 31. tekjuhæsta kvikmynd sögunnar. Þar á undan gerði hann Braveheart sem rakaði til sín 5 óskarsverðlaunum árið 1995, þar á meðal fyrir bestu mynd ársins. Það er því alltaf nokkur viðburður þegar Gibson sendir frá sér nýja mynd. Apocalypto fór beint á toppinn í bandaríkjunum og er tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Myndin kemur skemmtilega á óvart og er þó nokkuð ólík hans fyrr verkum, en margir gagnrýnendur eru sammála um að þetta sé hans besta hingað til. Tvö dæmi: "Mel Gibson is always good for a surprise, and his latest is that Apocalypto is a remarkable film. Set in the waning days of the Mayan civilization, the picture provides a trip to a place one's never been before, offering hitherto unseen sights of exceptional vividness and power. " - Todd McCarthy, Variety "For those of us who prefer to judge Gibson solely in terms of his art, the movie is a virtuosic piece of action cinema -- particularly in its second half...And while there has been no shortage of recent films that decry the horrors of war and man's inhumanity to his fellow man, I know of none other quite this sickeningly powerful." - Scott Foundas, LA Weekly
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira