Keyrslan borgaði sig 25. apríl 2007 06:15 Ásgeir Baldurs, forstjóri VÍS Ásgeir Baldurs, forstjóri VÍS, útskrifaðist úr MBA-námi við Háskóla Íslands árið 2004. Þegar Ásgeir hóf námið var hann forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá VÍS. Í dag gegnir hann stöðu forstjóra vátryggingafélagsins. Það hefur hann gert frá því í upphafi ársins 2006. Fyrir hafði Ásgeir BS-gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði. Í því námi hafði hann lagt áherslu á fjármálatengd valfög. Þeim áherslum hélt hann áfram í MBA-náminu. Ásgeir segist hafa getað nýtt námið beint í starfi sínu. Það sem hann lærði hafi bæði átt vel við fyrra starf hans auk þess sem það hafi átt sinn þátt í þeim breytingum sem urðu á högum hans. Það sé meðal annars náminu að þakka að hann er í dag forstjóri VÍS. „Námið við Háskóla Íslands stóð vel undir þeim væntingum sem ég hafði gert til þess og hefur gert mikið gagn. Ástæðan fyrir því að ég valdi Háskóla Íslands var að ég taldi námið þar vera fræðilegt sem hentaði mér mjög vel. Ég var fyrir með góð sambönd í atvinnulífinu. Í starfi gefst manni hins vegar ekki tækifæri til að lesa kennslubækur á hverjum degi eins og maður gerir í námi. Þannig upplifir maður allar nýjustu stefnur og strauma og er með puttann á púlsinum.“ Ásgeir ber gæðum MBA-námsins vel söguna. „Gæði kennslunnar voru mikil. Námið var mjög vel upp sett og gerðar voru miklar kröfur til nemenda. Það var metnaður í þessu. Þá var ekki síst mikils virði að vera í samstarfi við fólk úr öðrum geirum og á öllum aldri. Hópastarfið og þetta tengslanet sem myndaðist var mjög gott og skapandi. Ásgeir var í fullu starfi samhliða náminu. „Það þurfti gott samkomulag innan fjölskyldunnar og skilning vinnuveitanda. Þar sem það var fyrir hendi hjá mér gekk þetta vel upp. En þetta var vissulega mikil keyrsla meðan á þessu stóð.“ Undir smásjánni Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Ásgeir Baldurs, forstjóri VÍS, útskrifaðist úr MBA-námi við Háskóla Íslands árið 2004. Þegar Ásgeir hóf námið var hann forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá VÍS. Í dag gegnir hann stöðu forstjóra vátryggingafélagsins. Það hefur hann gert frá því í upphafi ársins 2006. Fyrir hafði Ásgeir BS-gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði. Í því námi hafði hann lagt áherslu á fjármálatengd valfög. Þeim áherslum hélt hann áfram í MBA-náminu. Ásgeir segist hafa getað nýtt námið beint í starfi sínu. Það sem hann lærði hafi bæði átt vel við fyrra starf hans auk þess sem það hafi átt sinn þátt í þeim breytingum sem urðu á högum hans. Það sé meðal annars náminu að þakka að hann er í dag forstjóri VÍS. „Námið við Háskóla Íslands stóð vel undir þeim væntingum sem ég hafði gert til þess og hefur gert mikið gagn. Ástæðan fyrir því að ég valdi Háskóla Íslands var að ég taldi námið þar vera fræðilegt sem hentaði mér mjög vel. Ég var fyrir með góð sambönd í atvinnulífinu. Í starfi gefst manni hins vegar ekki tækifæri til að lesa kennslubækur á hverjum degi eins og maður gerir í námi. Þannig upplifir maður allar nýjustu stefnur og strauma og er með puttann á púlsinum.“ Ásgeir ber gæðum MBA-námsins vel söguna. „Gæði kennslunnar voru mikil. Námið var mjög vel upp sett og gerðar voru miklar kröfur til nemenda. Það var metnaður í þessu. Þá var ekki síst mikils virði að vera í samstarfi við fólk úr öðrum geirum og á öllum aldri. Hópastarfið og þetta tengslanet sem myndaðist var mjög gott og skapandi. Ásgeir var í fullu starfi samhliða náminu. „Það þurfti gott samkomulag innan fjölskyldunnar og skilning vinnuveitanda. Þar sem það var fyrir hendi hjá mér gekk þetta vel upp. En þetta var vissulega mikil keyrsla meðan á þessu stóð.“
Undir smásjánni Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira