Bíó og sjónvarp

Glaðir gestir á önugri Önnu

Fjölskylda Önnu, ef svo  má segja, mætti vitaskuld. Frá vinstri: Arnar Þórisson framleiðandi, Gunnar Karlsson leikstjóri, Hilmar Sigurðsson framleiðandi, Sjón handritshöfundur, Julian Nott tónskáld ásamt vinkonu sinni og Þórunn Lárusdóttir sem talar fyrir móður Önnu.
Fjölskylda Önnu, ef svo má segja, mætti vitaskuld. Frá vinstri: Arnar Þórisson framleiðandi, Gunnar Karlsson leikstjóri, Hilmar Sigurðsson framleiðandi, Sjón handritshöfundur, Julian Nott tónskáld ásamt vinkonu sinni og Þórunn Lárusdóttir sem talar fyrir móður Önnu. MYND/Hrönn
Tölvuteiknaða stuttmyndin Anna og skapsveiflurnar var forsýnd í Smárabíói fyrir fullum sal á fimmtudag. Góður rómur var gerður að myndinni og ekki annað að heyra en áhorfendur létu ólundina í Önnu sér vel líka.
Ólafía Hrönn ljær Önnu rödd sína í íslenskri útgáfu myndarinnar. Hér er hún ásamt Jóni Ólafi og Erni Gauta Jóhannssonum.
.
Jóhann Torfason, Viktoría Lóa Jóhannsdóttir, María Alexía Jóhannsdóttir og Margrét Lóa Jónsdóttir skelltu sér á frumsýninguna.
.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×