Brynhildur segir upp hjá Þjóðleikhúsinu 23. janúar 2007 09:15 Brynhildur Guðjónsdóttir hefur sagt upp hjá Þjóðleikhúsinu og ætlar að snúa sér að öðrum verkefnum. Brynhildur Guðjónsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Þjóðleikhúsinu eftir farsælan feril í átta ár. Þetta staðfesti hún í samtali við Fréttablaðið. „Það er einhvern veginn andstætt eðli mínu að vera ríkisstarfsmaður,“ segir Brynhildur en tekur skýrt fram að engum hurðum hafi verið skellt þegar hún afhenti Þjóðleikhússtjóra uppsögnina. „Allt hefur sinn enda og það var komin tími breytinga hjá mér,“ útskýrir Brynhildur sem telur kröftum sína betur varið á öðruvísi hátt. „Að starfa innan Þjóðleikhússins var bara ekki lengur það sem ég vildi og frá með fyrsta mars verð ég lausráðinn leikari,“ segir Brynhildur. Brynhildur sagði uppsögnina þó ekki útiloka frekari verkefni í Þjóðleikhúsinu. „Ég er ekki að setjast í helgan stein en ég fór að kíkja á ferilsskrána og var ánægð með hana. Ég vildi einfaldlega fara að horfa í aðrar áttir,“ segir hún. Leikkonan klárar þau verkefni sem fyrir liggja hjá Þjóðleikhúsinu en hún undirbýr nú af krafti enska uppfærslu á Pétri Gaut sem frumsýnd verður í Barbican Center. „Þar sem ég var einmitt í skóla fyrir níu árum,“ segir Brynhildur og auðheyrt að hana hlakki mikið til að koma aftur á fornar slóðir. Þá leikur hún eitt aðalhlutverkanna í Sitji guðs englum sem sýnd er fyrir fullu húsi og tekur þátt í franskri leiksýningu sem sett verður upp í mars. Hvað önnur verkefni varðaði vildi Brynhildur ekkert tjá sig um en sagði þau skýrast á næstu misserum. „Fæst orð bera minnstu ábyrgð,“ sagði hún. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Brynhildur Guðjónsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Þjóðleikhúsinu eftir farsælan feril í átta ár. Þetta staðfesti hún í samtali við Fréttablaðið. „Það er einhvern veginn andstætt eðli mínu að vera ríkisstarfsmaður,“ segir Brynhildur en tekur skýrt fram að engum hurðum hafi verið skellt þegar hún afhenti Þjóðleikhússtjóra uppsögnina. „Allt hefur sinn enda og það var komin tími breytinga hjá mér,“ útskýrir Brynhildur sem telur kröftum sína betur varið á öðruvísi hátt. „Að starfa innan Þjóðleikhússins var bara ekki lengur það sem ég vildi og frá með fyrsta mars verð ég lausráðinn leikari,“ segir Brynhildur. Brynhildur sagði uppsögnina þó ekki útiloka frekari verkefni í Þjóðleikhúsinu. „Ég er ekki að setjast í helgan stein en ég fór að kíkja á ferilsskrána og var ánægð með hana. Ég vildi einfaldlega fara að horfa í aðrar áttir,“ segir hún. Leikkonan klárar þau verkefni sem fyrir liggja hjá Þjóðleikhúsinu en hún undirbýr nú af krafti enska uppfærslu á Pétri Gaut sem frumsýnd verður í Barbican Center. „Þar sem ég var einmitt í skóla fyrir níu árum,“ segir Brynhildur og auðheyrt að hana hlakki mikið til að koma aftur á fornar slóðir. Þá leikur hún eitt aðalhlutverkanna í Sitji guðs englum sem sýnd er fyrir fullu húsi og tekur þátt í franskri leiksýningu sem sett verður upp í mars. Hvað önnur verkefni varðaði vildi Brynhildur ekkert tjá sig um en sagði þau skýrast á næstu misserum. „Fæst orð bera minnstu ábyrgð,“ sagði hún.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira