Haniyeh fær ekki að koma heim með peninga 14. desember 2006 18:45 Reiðir Palestínumenn reyna að komst til síns heima. MYND/AP Ísraelsk yfirvöld hafa lokað landamærum Gaza að Egyptalandi og þannig komið í veg fyrir að Ismail Haniyeh, forsætisráðherra Palestínumanna, komist heim. Hann mun hafa í fórum sínum margar milljónir bandaríkjadala sem á að nota til að rétta af fjárhag heimastjórnarinnar. Það vilja Ísraelar ekki. Haniyeh mun hafa notað ferð sína til nærliggjandi landa vel og safnað jafnvirði rúmlega tveggja milljarða íslenskra króna sem nota á til að greiða laun og önnur gjöld sem hafi verið ógreidd vegna þess að skorið hefur verið á fjárstuðning við heimastjórn Palestínumanna frá því Hamas-samtökin náðu völdum. Eftirlitsmenn á vegum Evrópusambandsins annast rekstur Rafha landamærastöðvarinnar á landamærum Gaza og Egyptalands. Amir Peretz, varnarmálaráðherra Ísraela, mun hafa skipað þeim að loka henni. Eftirlitsmennirnir þurfa að fara í gegnum Ísrael til að koma að landamærastöðinni. Ísraelar vilja ekki sjá að peningarnir, sem eru að mestu sagðir koma frá Írönum, komist yfir landamæri. Þeir verði notaðir til að fjármagna hryðjuverk. Herskáir Hamas-liðar brugðust ókvæða við þessari lokun, réðust á landamærastöðina og tóku þar völdin af vörðum. Engan mun hafa sakað. Eftir það áhlaup virðist sem Hamas liðar hafi ákveðið að Haniyeh færi heim án peninganna sem sendifulltrúar á hans vegum kæmu með síðar.Haniyeh stytti ferðalag sitt og sneri heim í dag þar sem spennan á Gaza svæðinu hefur magnast síðustu daga, eða frá því að þrír ungir synir Fatah-liða í öryggissveitum Palestínumanna voru myrtir fyrir utan skóla sinn. Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld hafa lokað landamærum Gaza að Egyptalandi og þannig komið í veg fyrir að Ismail Haniyeh, forsætisráðherra Palestínumanna, komist heim. Hann mun hafa í fórum sínum margar milljónir bandaríkjadala sem á að nota til að rétta af fjárhag heimastjórnarinnar. Það vilja Ísraelar ekki. Haniyeh mun hafa notað ferð sína til nærliggjandi landa vel og safnað jafnvirði rúmlega tveggja milljarða íslenskra króna sem nota á til að greiða laun og önnur gjöld sem hafi verið ógreidd vegna þess að skorið hefur verið á fjárstuðning við heimastjórn Palestínumanna frá því Hamas-samtökin náðu völdum. Eftirlitsmenn á vegum Evrópusambandsins annast rekstur Rafha landamærastöðvarinnar á landamærum Gaza og Egyptalands. Amir Peretz, varnarmálaráðherra Ísraela, mun hafa skipað þeim að loka henni. Eftirlitsmennirnir þurfa að fara í gegnum Ísrael til að koma að landamærastöðinni. Ísraelar vilja ekki sjá að peningarnir, sem eru að mestu sagðir koma frá Írönum, komist yfir landamæri. Þeir verði notaðir til að fjármagna hryðjuverk. Herskáir Hamas-liðar brugðust ókvæða við þessari lokun, réðust á landamærastöðina og tóku þar völdin af vörðum. Engan mun hafa sakað. Eftir það áhlaup virðist sem Hamas liðar hafi ákveðið að Haniyeh færi heim án peninganna sem sendifulltrúar á hans vegum kæmu með síðar.Haniyeh stytti ferðalag sitt og sneri heim í dag þar sem spennan á Gaza svæðinu hefur magnast síðustu daga, eða frá því að þrír ungir synir Fatah-liða í öryggissveitum Palestínumanna voru myrtir fyrir utan skóla sinn.
Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira