54 týnt lífi í 3 eldsvoðum í Rússlandi 10. desember 2006 19:00 Eldar kviknuðu í tveimur heilbrigðisstofnunum í Rússlandi í nótt. 9 týndu lífi á geðsjúkrahúsi í Síberíu en öllum var bjargað frá bráðum bana af sams konar sjúkrahúsi norðvestur af Moskvu. 54 hafa því týnt lífi í eldum á sjúkrahúsum í Rússlandi um helgina. Það var rétt eftir miðnætti í nótt sem elds varð vart á geðsjúrkahúsi í bænum Taiga í miðri Síberíu. Ekki tókst að bjarga öllum sjúklingum og týndu 9 þeirra lífi en 15 til viðbótar brenndust illa. Rúmlega 220 sjúklingar og starfsmenn voru í byggingunni þegar eldurinn kviknaði. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum reyndu starfsmenn á sjúkrahúsinu að slökkva eldinn sjálfir en þegar það gekk ekki var kallað eftir aðstoð slökkviliðs, einni og hálfri klukkustund eftir að eldsins varð vart. Þá voru sjúklingar fluttir úr rúmum sínum á náttklæðunum einum fata út í hríðarbyl á sama tíma og eldurinn læsti sig í öðrum hlutum byggingarinnar. Yfirvöld segja ekki hægt að útiloka að eldur hafi verið lagður að sjúkrahúsinu. Eldur kviknaði skömmu síðar í öðru geðsjúkrahúsi nærri þorpinu Troyanova í Tver héraði, um 200 kílómetra norð-vestur af Moskvu. Slökkvilið var þegar kallað vettvang og gekk greiðlega að rýma bygginguna, þar sem 300 sjúklingar dvelja. Engan sakaði. Ekki er vitað hvort eldurinn þar hafi kviknað að mannavöldum. Eldar hafa því kviknað á þremur sjúkrahúsum á tæpum sólahring um helgina. Í fyrrinótt týndu 45 konur lífi þegar eldur kviknaði í sjúkrahúsi í höfuðborginni Moskvu. Talið er að kveikt hafi verið þar í. Sérfræðingar segja þessa bruna undirstrika að bæta þurfi brunavarnir í byggingum í Rússlandi þar sem um átján þúsund Rússar týna lífi eldsvoðum þar í landi á ári hverju. Erlent Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sjá meira
Eldar kviknuðu í tveimur heilbrigðisstofnunum í Rússlandi í nótt. 9 týndu lífi á geðsjúkrahúsi í Síberíu en öllum var bjargað frá bráðum bana af sams konar sjúkrahúsi norðvestur af Moskvu. 54 hafa því týnt lífi í eldum á sjúkrahúsum í Rússlandi um helgina. Það var rétt eftir miðnætti í nótt sem elds varð vart á geðsjúrkahúsi í bænum Taiga í miðri Síberíu. Ekki tókst að bjarga öllum sjúklingum og týndu 9 þeirra lífi en 15 til viðbótar brenndust illa. Rúmlega 220 sjúklingar og starfsmenn voru í byggingunni þegar eldurinn kviknaði. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum reyndu starfsmenn á sjúkrahúsinu að slökkva eldinn sjálfir en þegar það gekk ekki var kallað eftir aðstoð slökkviliðs, einni og hálfri klukkustund eftir að eldsins varð vart. Þá voru sjúklingar fluttir úr rúmum sínum á náttklæðunum einum fata út í hríðarbyl á sama tíma og eldurinn læsti sig í öðrum hlutum byggingarinnar. Yfirvöld segja ekki hægt að útiloka að eldur hafi verið lagður að sjúkrahúsinu. Eldur kviknaði skömmu síðar í öðru geðsjúkrahúsi nærri þorpinu Troyanova í Tver héraði, um 200 kílómetra norð-vestur af Moskvu. Slökkvilið var þegar kallað vettvang og gekk greiðlega að rýma bygginguna, þar sem 300 sjúklingar dvelja. Engan sakaði. Ekki er vitað hvort eldurinn þar hafi kviknað að mannavöldum. Eldar hafa því kviknað á þremur sjúkrahúsum á tæpum sólahring um helgina. Í fyrrinótt týndu 45 konur lífi þegar eldur kviknaði í sjúkrahúsi í höfuðborginni Moskvu. Talið er að kveikt hafi verið þar í. Sérfræðingar segja þessa bruna undirstrika að bæta þurfi brunavarnir í byggingum í Rússlandi þar sem um átján þúsund Rússar týna lífi eldsvoðum þar í landi á ári hverju.
Erlent Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sjá meira