Eitrað fyrir njósnara 19. nóvember 2006 12:45 Breska lögreglan rannsakar nú hvernig eitrað hafi verið fyrir rússneskum njósnara sem leitaði hælis í Bretlandi fyrir sex árum. Hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Alexander Litvienko var njósnari KGB og náði þar skjótum frama. Hann starfaði áfram fyrir öryggissveitir Rússa sem tóku við af KGB. Litvienko hafði það verkefni að lauma sér inn í og splundra hryðjuverkasellum. Hann flúði Rússland í nóvember árið 2000 og leitaði hæli í Bretlandi. Tveimur árum áður hafði hann opinberlega greint frá því að yfirmenn hans hefðu fyrirskipað morð á voldugum ráðamanni í Kreml. Bresku blöðin Sunday Times og Mail on Sunday greina frá því í dag að Litvinenko hafi legið á sjúkrahúsi frá fyrsta nóvember síðastliðnum og að hann sé þungt haldinn. Allt bendi til þess að eitrað hafi verið fyrir honum og hann nærri dauða en lífi. Talsmaður Scotland Yard segir nú reynt að greina hvað honum hafi verið gefið og hvernig. Samkævmt Sunday Times mun lifur Litvienko hafa hætt að starfa með eðlilegum hætti og beinmergur illa farinn, auk þess þurfi hann sífellt að kasta upp og hann mun hafa misst allt hárið. Að sögn blaðanna mun Litvinenko hafa veikst eftir að hafa snætt kvöldverð með ítölskum manni sem sagði honum að hann hefði upplýsingar um morðið á rússnesku rannsóknarblaðakonunni Önnu Politkovskayu. Erlent Fréttir Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Fleiri fréttir Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Sjá meira
Breska lögreglan rannsakar nú hvernig eitrað hafi verið fyrir rússneskum njósnara sem leitaði hælis í Bretlandi fyrir sex árum. Hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Alexander Litvienko var njósnari KGB og náði þar skjótum frama. Hann starfaði áfram fyrir öryggissveitir Rússa sem tóku við af KGB. Litvienko hafði það verkefni að lauma sér inn í og splundra hryðjuverkasellum. Hann flúði Rússland í nóvember árið 2000 og leitaði hæli í Bretlandi. Tveimur árum áður hafði hann opinberlega greint frá því að yfirmenn hans hefðu fyrirskipað morð á voldugum ráðamanni í Kreml. Bresku blöðin Sunday Times og Mail on Sunday greina frá því í dag að Litvinenko hafi legið á sjúkrahúsi frá fyrsta nóvember síðastliðnum og að hann sé þungt haldinn. Allt bendi til þess að eitrað hafi verið fyrir honum og hann nærri dauða en lífi. Talsmaður Scotland Yard segir nú reynt að greina hvað honum hafi verið gefið og hvernig. Samkævmt Sunday Times mun lifur Litvienko hafa hætt að starfa með eðlilegum hætti og beinmergur illa farinn, auk þess þurfi hann sífellt að kasta upp og hann mun hafa misst allt hárið. Að sögn blaðanna mun Litvinenko hafa veikst eftir að hafa snætt kvöldverð með ítölskum manni sem sagði honum að hann hefði upplýsingar um morðið á rússnesku rannsóknarblaðakonunni Önnu Politkovskayu.
Erlent Fréttir Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Fleiri fréttir Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Sjá meira