Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ályktar um Úganda 16. nóvember 2006 22:51 Jan Egeland (t.h.), sérstakur erindreki SÞ hittir Joseph Kony (t.v.) til þess að reyna að semja um lausn barna og kvenna. MYND/AP Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem skorað er á uppreisnarher drottins í Úganda að sleppa úr haldi öllum þeim börnum og konum sem þeir hafa rænt á síðustu tveimur áratugum. Ályktunin var samþykkt af öllum meðlimum öryggisráðsins og hvatti bæði uppreisnarherinn og stjórnvöld í Úganda til þess að binda enda á borgarastyrjöldina sem hefur verið í landinu síðastliðin 20 ár. Skrifuðu deiluaðilar undir vopnahlé fyrr í mánuðinum og ýtir það undir vonir manna að loks muni friðarsamkomulag nást og friður verða í norðurhluta Úganda. Uppreisnarher drottins berst fyrir því að stofna ríki í Úganda á grundvelli boðorðanna tíu. Þeir hafa hinsvegar orðið frægastir fyrir ódæðisverk sín en þeir hafa iðulega drepið óbreytta borgara, limlest þá og síðan rænt konum og börnum. Konurnar verða síðan kynlífsþrælar og börnin hermenn. Leiðtogar hópsins halda því þó fram að þeir hafi aldrei gert neitt slíkt. Ályktunin kvað einnig á um að nauðsynlegt væri að draga þá sem ábyrgir eru fyrir dómstóla og er þetta í fyrsta sinn sem að Sameinuðu þjóðirnar ítreka nauðsyn þess. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur gefið út kærur á hendur fimm leiðtoga uppreisnarhers drottins en þeir segja að þeir muni ekki samþykkja neitt varanlegt friðarsamkomulag fyrr en hætt verði við þær kærur. Erlent Fréttir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem skorað er á uppreisnarher drottins í Úganda að sleppa úr haldi öllum þeim börnum og konum sem þeir hafa rænt á síðustu tveimur áratugum. Ályktunin var samþykkt af öllum meðlimum öryggisráðsins og hvatti bæði uppreisnarherinn og stjórnvöld í Úganda til þess að binda enda á borgarastyrjöldina sem hefur verið í landinu síðastliðin 20 ár. Skrifuðu deiluaðilar undir vopnahlé fyrr í mánuðinum og ýtir það undir vonir manna að loks muni friðarsamkomulag nást og friður verða í norðurhluta Úganda. Uppreisnarher drottins berst fyrir því að stofna ríki í Úganda á grundvelli boðorðanna tíu. Þeir hafa hinsvegar orðið frægastir fyrir ódæðisverk sín en þeir hafa iðulega drepið óbreytta borgara, limlest þá og síðan rænt konum og börnum. Konurnar verða síðan kynlífsþrælar og börnin hermenn. Leiðtogar hópsins halda því þó fram að þeir hafi aldrei gert neitt slíkt. Ályktunin kvað einnig á um að nauðsynlegt væri að draga þá sem ábyrgir eru fyrir dómstóla og er þetta í fyrsta sinn sem að Sameinuðu þjóðirnar ítreka nauðsyn þess. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur gefið út kærur á hendur fimm leiðtoga uppreisnarhers drottins en þeir segja að þeir muni ekki samþykkja neitt varanlegt friðarsamkomulag fyrr en hætt verði við þær kærur.
Erlent Fréttir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira