Sökuðu ríkisstjórnina um hernað fólkinu í landinu 17. október 2006 12:29 Þingmenn Samfylkingarinnar saka ríkisstjórnina um hernað gegn fólkinu í landinu með sérhagsmunagæslu í þágu mjólkuriðnaðar. Landbúnaðarráðherra segir hins vegar að stjórnvöld væru að koma aftan að bændum og mjólkuriðnaði ef samkeppnisumhverfi hans yrði breytt. Viðbrögð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra við úrskurði Samkeppniseftirlitsins þess efnis að Osta- og smjörsalan hefði brotið gegn Mjólku og misnotað markaðsráðandi stöðu sína urðu tilefni orðaskipta á Alþingi. Ágúst Ólafur Ágústsson fór fyrir þingmönnum Samfylkingarinnar og sagði að núverandi stefna ríkisstjórnarinnar í landbúnaði væri hernaður gegn fólkinu í landinu. Hún skilaði bændum verri kjörum, neytendum hæsta verði í Evrópu og einokun og ófrelsi í öllum framförum. Sem fyrr væri landbúnaðarráðherra óvinur neytenda og dragbítur á bændur. Hann væri þó ekki einn því meirihluti Sjálfstæðisflokksins fylgdi á eftir. Ráðherra varði núverandi löggjöf. Hann sagði að hann ætlaði ekki að halda því fram að núverandi fyrirkomulag væri gallalaust en hann teldi sig koma aftan að bændum og mjólkuriðnaði ef hann eða Alþingi breytti lögunum nú. Þetta hefði verið sáttagjörð sem snúið hefði að nýjum mjólkurvörusamningi meðal bænda og væntanlegum breytingum á alþjóðaumhverfi. Þetta hefði einnig verið gert út frá jafnræði og jöfnum aðgangi smærri verslana í miskunnarlausri samkeppni við stórar verslanakeðjur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar saka ríkisstjórnina um hernað gegn fólkinu í landinu með sérhagsmunagæslu í þágu mjólkuriðnaðar. Landbúnaðarráðherra segir hins vegar að stjórnvöld væru að koma aftan að bændum og mjólkuriðnaði ef samkeppnisumhverfi hans yrði breytt. Viðbrögð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra við úrskurði Samkeppniseftirlitsins þess efnis að Osta- og smjörsalan hefði brotið gegn Mjólku og misnotað markaðsráðandi stöðu sína urðu tilefni orðaskipta á Alþingi. Ágúst Ólafur Ágústsson fór fyrir þingmönnum Samfylkingarinnar og sagði að núverandi stefna ríkisstjórnarinnar í landbúnaði væri hernaður gegn fólkinu í landinu. Hún skilaði bændum verri kjörum, neytendum hæsta verði í Evrópu og einokun og ófrelsi í öllum framförum. Sem fyrr væri landbúnaðarráðherra óvinur neytenda og dragbítur á bændur. Hann væri þó ekki einn því meirihluti Sjálfstæðisflokksins fylgdi á eftir. Ráðherra varði núverandi löggjöf. Hann sagði að hann ætlaði ekki að halda því fram að núverandi fyrirkomulag væri gallalaust en hann teldi sig koma aftan að bændum og mjólkuriðnaði ef hann eða Alþingi breytti lögunum nú. Þetta hefði verið sáttagjörð sem snúið hefði að nýjum mjólkurvörusamningi meðal bænda og væntanlegum breytingum á alþjóðaumhverfi. Þetta hefði einnig verið gert út frá jafnræði og jöfnum aðgangi smærri verslana í miskunnarlausri samkeppni við stórar verslanakeðjur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira