Davíð trúir ekki á að Jón Baldvin hafi verið hleraður 11. október 2006 19:29 Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur illboðlegt að hafa ekki sýnilegar varnir á Íslandi og hefði sjálfur sagt upp varnarsamningnum. Hann álasar þó ekki eftirmanni sínum fyrir samninginn sem undirritaður var í Washington í dag - en kallar hann bútasaum. Sjálfur hefði hann sagt upp samningnum fimmtánda ágúst þegar ljóst hafi verið að Bandaríkjamenn ætluðu einhliða að túlka skuldbindingar sínar í samræmi við varnarsamninginn og draga allt herlið sitt frá Íslandi. Davíð bendir þó á að efnahagslega hafi brotthvarf hersins litla enfahagslega þýðingu - til marks um það er að markaðir hér hreyfðust ekki þrátt fyrir tilkynningu Bandaríkjamanna fimmtánda mars. Það sé bót í máli að tilkynning Bandaríkjamanna gæri ekki hafa komið á betri tíma. Jón Baldvin Hannibalsson sagði í gær frá hlerun á síma sínum í utanríkisráðuneytinu 1992 eða 93 en þá var Davíð forsætisráðherra í svokallaðri Viðeyjarstjórn. Davíð leggur ekki mikinn trúnað á þetta og bendir á að NATO og norska öryggislögreglan hafi yfirfarið síma Jóns Baldvins og annara ráðamanna árlega. Hann skilji því ekki af hverju Jón Baldvin treysti á "kunningja" og "amatör" til að kveða uppúr um að sími hafi verið hleraður. Davíð telur að Jón Baldvin hefði ekki átt að dylgja um að lögreglan á hæðinni fyrir neðan skrifstofur utanríkisráðuneytisins hafi hlerað síma ráðherrans. Þar sé hann að taka undir fráleitt tal um leyniþjónustu Sjálfstæðisflokksins. Bendir Davíð á að Framsóknarmaðurinn Böðvar Bragason hafi verið lögreglustjóri á þessum tíma og litlar líkur á því að hann hafi njósnað um Jón Baldvin fyrir Sjálfstæðismenn í Valhöll. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira
Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur illboðlegt að hafa ekki sýnilegar varnir á Íslandi og hefði sjálfur sagt upp varnarsamningnum. Hann álasar þó ekki eftirmanni sínum fyrir samninginn sem undirritaður var í Washington í dag - en kallar hann bútasaum. Sjálfur hefði hann sagt upp samningnum fimmtánda ágúst þegar ljóst hafi verið að Bandaríkjamenn ætluðu einhliða að túlka skuldbindingar sínar í samræmi við varnarsamninginn og draga allt herlið sitt frá Íslandi. Davíð bendir þó á að efnahagslega hafi brotthvarf hersins litla enfahagslega þýðingu - til marks um það er að markaðir hér hreyfðust ekki þrátt fyrir tilkynningu Bandaríkjamanna fimmtánda mars. Það sé bót í máli að tilkynning Bandaríkjamanna gæri ekki hafa komið á betri tíma. Jón Baldvin Hannibalsson sagði í gær frá hlerun á síma sínum í utanríkisráðuneytinu 1992 eða 93 en þá var Davíð forsætisráðherra í svokallaðri Viðeyjarstjórn. Davíð leggur ekki mikinn trúnað á þetta og bendir á að NATO og norska öryggislögreglan hafi yfirfarið síma Jóns Baldvins og annara ráðamanna árlega. Hann skilji því ekki af hverju Jón Baldvin treysti á "kunningja" og "amatör" til að kveða uppúr um að sími hafi verið hleraður. Davíð telur að Jón Baldvin hefði ekki átt að dylgja um að lögreglan á hæðinni fyrir neðan skrifstofur utanríkisráðuneytisins hafi hlerað síma ráðherrans. Þar sé hann að taka undir fráleitt tal um leyniþjónustu Sjálfstæðisflokksins. Bendir Davíð á að Framsóknarmaðurinn Böðvar Bragason hafi verið lögreglustjóri á þessum tíma og litlar líkur á því að hann hafi njósnað um Jón Baldvin fyrir Sjálfstæðismenn í Valhöll.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira