Lífið

Ljósmyndasýning í Ráðhúsi Reykjavíkur

Myndirnar á sýningunni eru 42 að tölu flestar teknar af ljósmyndurum Morgunblaðsins og DV, sem voru tvö stærstu dagblöðin
Myndirnar á sýningunni eru 42 að tölu flestar teknar af ljósmyndurum Morgunblaðsins og DV, sem voru tvö stærstu dagblöðin

Ljósmyndasýningin ,,Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986" verður formlega opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun,

þriðjudaginn 10. október klukkan 17.00.

Myndirnar á sýningunni eru 42 að tölu flestar teknar af ljósmyndurum Morgunblaðsins og DV, sem voru tvö stærstu dagblöðin

á þeim tíma. Myndir frá Yuri A. Lizunov einkaljósmyndara Gorbaschev koma í fyrsta sinn fyrir almennings sjónir. Einnig eru myndir frá

Itar-Tass fréttastofunni svo og ljósmyndurum Hvíta hússins sem Ronald Reagan safnið hefur lánað.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.