Ábyrgðin hjá fjármálaráðuneytinu 20. september 2006 12:45 „Fjármálaráðuneytið verður að hysja upp um sig buxurnar," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Hún segir sjúkraliða á Landspítalanum-háskólasjúkrahúsi vera langþreytta á álagi og manneklu á sjúkrahúsinu. Sjúkraliðafélag Íslands krefst þess að kjör sjúkraliða á Landspítalanum- háskólasjúkrahúsi verði bætt til samræmis við kjör annarra sjúkraliða í heilbrigðis- og félagsgeiranum. Í ályktun sem trúnaðarmenn félagsins sendu frá sér í gær er þess jafnframt krafist að gengið verði frá nýjum stofnanasamning við sjúkraliða þegar í stað. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir mannekluna vera mikla á Landspítlanum og það komi fram í auknu álagi á starfsfólkinu. Hún nefnir dæmi um deild með 11 stöðugildi en þar séu ekki nema 4 stöðugildi mönnuð. Hún segir að rót vandans sé einkum þá að misræmi sé í kjarasamningurm sjúkraliðanna. Nýútskrifaðir sjúkraliðar séu til að mynda að fá menntun sína metna til jafns við menntun félagsliða. Þeir finni sér því frekar starf innan félagsþjónustunnar enda á betri launum þar. Kristín leggur þó skýrar áherslur á að ekki sé við stjórn Landspítalans að sakast þar sem ábygðin sé fyrst og fremst hjá fjármálaráðuneytinu að leiðrétta muninn í kjarasamningunum. Um 500 sjúkraliðar vinna á Landspítalanum. Kristín segir að nú þegar hafi fólk hætt vegna stöðunnar og fólk sé orðið langeygt eftir varnanlegri lausn. Sjúkraliðarnir geta lítið gert annað en að bíða úrlausnar í málum sínum, þeir geta ekki farið í verkfall en tíminn mun leiða í ljós hvort einhverjir velji þann kostinn að segja starfi sínu lausu. Fréttir Innlent Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
„Fjármálaráðuneytið verður að hysja upp um sig buxurnar," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Hún segir sjúkraliða á Landspítalanum-háskólasjúkrahúsi vera langþreytta á álagi og manneklu á sjúkrahúsinu. Sjúkraliðafélag Íslands krefst þess að kjör sjúkraliða á Landspítalanum- háskólasjúkrahúsi verði bætt til samræmis við kjör annarra sjúkraliða í heilbrigðis- og félagsgeiranum. Í ályktun sem trúnaðarmenn félagsins sendu frá sér í gær er þess jafnframt krafist að gengið verði frá nýjum stofnanasamning við sjúkraliða þegar í stað. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir mannekluna vera mikla á Landspítlanum og það komi fram í auknu álagi á starfsfólkinu. Hún nefnir dæmi um deild með 11 stöðugildi en þar séu ekki nema 4 stöðugildi mönnuð. Hún segir að rót vandans sé einkum þá að misræmi sé í kjarasamningurm sjúkraliðanna. Nýútskrifaðir sjúkraliðar séu til að mynda að fá menntun sína metna til jafns við menntun félagsliða. Þeir finni sér því frekar starf innan félagsþjónustunnar enda á betri launum þar. Kristín leggur þó skýrar áherslur á að ekki sé við stjórn Landspítalans að sakast þar sem ábygðin sé fyrst og fremst hjá fjármálaráðuneytinu að leiðrétta muninn í kjarasamningunum. Um 500 sjúkraliðar vinna á Landspítalanum. Kristín segir að nú þegar hafi fólk hætt vegna stöðunnar og fólk sé orðið langeygt eftir varnanlegri lausn. Sjúkraliðarnir geta lítið gert annað en að bíða úrlausnar í málum sínum, þeir geta ekki farið í verkfall en tíminn mun leiða í ljós hvort einhverjir velji þann kostinn að segja starfi sínu lausu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira