Segir ekki við Símann að sakast 18. september 2006 18:45 Framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir ekki við Símann að sakast þó fjarskiptakerfi Landhelgisgæslunnar á Norðurlandi hafi rofnað á laugardag. Þingmaður vinstri grænna kennir einkavæðingu Símans um sambandsleysið og segir ótækt að öryggi landsmanna hafi verið einkavætt. Fjarskiptasamband á Norðurlandi rofnaði á laugardag vegna bilunar í ljósleiðarakerfi Símans og eins datt þar út sjálfvirka tilkynningakerfið. Landhelgisgæslan sér um vaktstöð siglinga en kerfið er rekið af Neyðarlínunni. Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir kerfið ekki hafa legi eins lengi niðri og látið hafi verið í veðri vaka. Það hafi verið frá nokkrum klukkutímum og upp í 15 klukkutíma þar sem samband komst síðast á. Þórhallur segir hættuna varla hafa verið metna mikla á laugardag fyrst hann heyrði fréttirnar í útvarpinu en ekki frá tækimönnum vaktstöðvarinnar. Síminn selur þjónustuna og segir að ef fyrirtæki vilji tryggja sig gegn bilunum geti þau keypt varalínur. Þórhallur segir fráleitt að sambandsleysið sé einkavæðingu Símans að kenna. Neyðarlínan velji hvaða þjónusta er keypt og taki á því fulla ábyrgð. Jón Bjarnason, þingmaður vinstri grænna, segir ótækt að öryggi landsmanna hafi verið einkavætt. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir ekki við Símann að sakast þó fjarskiptakerfi Landhelgisgæslunnar á Norðurlandi hafi rofnað á laugardag. Þingmaður vinstri grænna kennir einkavæðingu Símans um sambandsleysið og segir ótækt að öryggi landsmanna hafi verið einkavætt. Fjarskiptasamband á Norðurlandi rofnaði á laugardag vegna bilunar í ljósleiðarakerfi Símans og eins datt þar út sjálfvirka tilkynningakerfið. Landhelgisgæslan sér um vaktstöð siglinga en kerfið er rekið af Neyðarlínunni. Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir kerfið ekki hafa legi eins lengi niðri og látið hafi verið í veðri vaka. Það hafi verið frá nokkrum klukkutímum og upp í 15 klukkutíma þar sem samband komst síðast á. Þórhallur segir hættuna varla hafa verið metna mikla á laugardag fyrst hann heyrði fréttirnar í útvarpinu en ekki frá tækimönnum vaktstöðvarinnar. Síminn selur þjónustuna og segir að ef fyrirtæki vilji tryggja sig gegn bilunum geti þau keypt varalínur. Þórhallur segir fráleitt að sambandsleysið sé einkavæðingu Símans að kenna. Neyðarlínan velji hvaða þjónusta er keypt og taki á því fulla ábyrgð. Jón Bjarnason, þingmaður vinstri grænna, segir ótækt að öryggi landsmanna hafi verið einkavætt.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira