Sjötíu ár frá því Pourqoui-Pas fórst 16. september 2006 19:15 Sjötíu ár eru í dag liðin frá einu átakanlegasta sjóslysi Íslandssögunnar aðeins einn maður af fjörtíu manna áhöfn komst lífs af þegar rannsóknarskipið Pourqoui-Pas fórst. Pourqoui-Pas strandaði þann 16. september 1936 í aftakaveðri út af Álftanesi á Mýrum í Borgarfirði. Skipið var eitt þekktasta rannsóknarskip franska leiðangursstjórans og læknisins Jean-Baptiste Charcot. Hann var einn þeirra fyrstu sem kannaði og kortlagði haf- og landsvæði umhverfis heimskautin í byrjun síðust aldar. Í tilefni þessa hefur bók um Charcot verið íslenskuð. Það var Serge Kahn sem ritaði bókin en JPV útgáfan gefur hana út hér á landi. Í bókinni er sagt frá strandi Pourqoui-Pas. Það var hagstætt veður þegar skipið lagði upp frá Reykjavík en þegar skipið nálgaðist Mýrar í Borgarfirði var farið að rigna og orðið nokkuð hvasst. Skömmu eftir klukkan fimm um nóttina steytti skipið illa á skeri á einu hættulegasta svæði við Íslandsstrendur eða í tvö þúsund og fimm hundruð metra fjarlægð frá bænum Straumsfirði á Mýrum. Aðeins einn í fjörtíu manna áhöfn bjargaðist. Lík Carchot var eitt það fyrsta sem skolaði á land en minningarsamkoma var haldin um þá látnu í Kristkirkju áður en líkin voru send til Frakklands. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Sjötíu ár eru í dag liðin frá einu átakanlegasta sjóslysi Íslandssögunnar aðeins einn maður af fjörtíu manna áhöfn komst lífs af þegar rannsóknarskipið Pourqoui-Pas fórst. Pourqoui-Pas strandaði þann 16. september 1936 í aftakaveðri út af Álftanesi á Mýrum í Borgarfirði. Skipið var eitt þekktasta rannsóknarskip franska leiðangursstjórans og læknisins Jean-Baptiste Charcot. Hann var einn þeirra fyrstu sem kannaði og kortlagði haf- og landsvæði umhverfis heimskautin í byrjun síðust aldar. Í tilefni þessa hefur bók um Charcot verið íslenskuð. Það var Serge Kahn sem ritaði bókin en JPV útgáfan gefur hana út hér á landi. Í bókinni er sagt frá strandi Pourqoui-Pas. Það var hagstætt veður þegar skipið lagði upp frá Reykjavík en þegar skipið nálgaðist Mýrar í Borgarfirði var farið að rigna og orðið nokkuð hvasst. Skömmu eftir klukkan fimm um nóttina steytti skipið illa á skeri á einu hættulegasta svæði við Íslandsstrendur eða í tvö þúsund og fimm hundruð metra fjarlægð frá bænum Straumsfirði á Mýrum. Aðeins einn í fjörtíu manna áhöfn bjargaðist. Lík Carchot var eitt það fyrsta sem skolaði á land en minningarsamkoma var haldin um þá látnu í Kristkirkju áður en líkin voru send til Frakklands.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira