Erlent

Danska þjófélagið tapi stórfé vegna umferðartafa

Frá Danmörku.
Frá Danmörku. MYND/GVA

Helstu sérfræðingar Danmerkur í skipulagsfræði áætla að árið 2030 muni danska þjóðfélagið tapa tæpum 360 milljörðum vegna þess að umferðarmannvirki beri ekki alla þá bílaumferð sem þá verður á vegunum. Peningarnir hverfa í vinnutap fólks sem situr fast í umferðarteppum. Vísindamennirnir segja að í kringum stærstu þéttbýlisstaði Danmerkur verði umferðin orðin hrein martröð eftir 25 ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×