Gangi þér vel með Mourinho 3. september 2006 17:45 William Gallas er ekki sérlega hrifinn af Jose Mourinho NordicPhotos/GettyImages Franski varnarmaðurinn William Gallas segist í samtali við The People vera mjög ánægður með að vera genginn í raðir Arsenal og óskar enska landsliðsmanninum Ashley Cole um leið góðs gengis í að eiga við fyrrum knattspyrnustjóra sinn Jose Mourinho. "Ég vildi fara frá Chelsea og Arsenal var félag sem hentaði mér mjög vel. Ég er líka ánægður í London og á marga vini hérna. Ég er ánægður með að vera kominn í herbúðir Arsenal, því ég er ekki í nokkrum vafa með að hérna verður farið betur með mig en Jose Mourinho fór með mig hjá Chelsea á síðasta ári. Ég óska Ashley Cole góðs gengis og vona að hann þoli Mourinho. Hann er góður knattspyrnustjóri, en hann er mjög erfiður í umgengni við leikmenn sína. Sjáið bara hvað kom fyrir mig. Það er það nákvæmlega sama og kom fyrir þá Ricardo Carvalho, Mateja Kezman, Paulo Ferreira, Asier Del Horno og Hernan Crespo áður. Mourinho notar okkur eins og honum sýnist. Ég sýndi Chelsea alltaf hollustu þó tilboðunum rigndi inn frá Evrópu, en þetta taldi ekki hjá Mourinho, sem hefur jagast sífellt í mér eins og hann vildi koma stuðningsmönnum okkar og fjölmiðlum upp á móti mér. Ég skil þetta ekki. Félagar mínir studdu alltaf við bakið á mér hjá Chelsea, en enginn þeirra þorði að segja neitt í blöðunum, því Mourinho er alráður hjá Chelsea. Það var frábært að vera hjá Chelsea þennan tíma af því liðinu gekk mjög vel, en undir lokin fannst mér eins og ég væri farinn að fara í taugarnar á Mourinho og ég hef ekki hugmynd um af hverju," sagði Gallas. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Sjá meira
Franski varnarmaðurinn William Gallas segist í samtali við The People vera mjög ánægður með að vera genginn í raðir Arsenal og óskar enska landsliðsmanninum Ashley Cole um leið góðs gengis í að eiga við fyrrum knattspyrnustjóra sinn Jose Mourinho. "Ég vildi fara frá Chelsea og Arsenal var félag sem hentaði mér mjög vel. Ég er líka ánægður í London og á marga vini hérna. Ég er ánægður með að vera kominn í herbúðir Arsenal, því ég er ekki í nokkrum vafa með að hérna verður farið betur með mig en Jose Mourinho fór með mig hjá Chelsea á síðasta ári. Ég óska Ashley Cole góðs gengis og vona að hann þoli Mourinho. Hann er góður knattspyrnustjóri, en hann er mjög erfiður í umgengni við leikmenn sína. Sjáið bara hvað kom fyrir mig. Það er það nákvæmlega sama og kom fyrir þá Ricardo Carvalho, Mateja Kezman, Paulo Ferreira, Asier Del Horno og Hernan Crespo áður. Mourinho notar okkur eins og honum sýnist. Ég sýndi Chelsea alltaf hollustu þó tilboðunum rigndi inn frá Evrópu, en þetta taldi ekki hjá Mourinho, sem hefur jagast sífellt í mér eins og hann vildi koma stuðningsmönnum okkar og fjölmiðlum upp á móti mér. Ég skil þetta ekki. Félagar mínir studdu alltaf við bakið á mér hjá Chelsea, en enginn þeirra þorði að segja neitt í blöðunum, því Mourinho er alráður hjá Chelsea. Það var frábært að vera hjá Chelsea þennan tíma af því liðinu gekk mjög vel, en undir lokin fannst mér eins og ég væri farinn að fara í taugarnar á Mourinho og ég hef ekki hugmynd um af hverju," sagði Gallas.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Sjá meira