Erlent

Danski pósturinn má dreifa Nyhedsavisen

Starfsmenn Nyhedsavisen í Kaupmannahöfn setja saman skrifborðin sín.
Starfsmenn Nyhedsavisen í Kaupmannahöfn setja saman skrifborðin sín.
Danska Fréttablaðið og Pósturinn danski mega stofna saman dreifingarfyrirtæki sem dreifir Fréttablaðinu inn á öll heimili í landinu, samkvæmt úrskurði danska samkeppniseftirlitsins. Viðskiptablaðið Börsen greinir frá þessu. Dreifingarfyrirtækið mun heita Morgundreifing og mun ekki dreifa öðrum fríblöðum en Fréttablaðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×